Peningamál - 01.12.2005, Síða 24

Peningamál - 01.12.2005, Síða 24
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 24 Varfærin tekjuspá fjárlagafrumvarps fyrir árið 2006 ... Í fjárlagafrumvarpi og áætlunum fyrir árið 2006 gætir áhrifa lækkunar tekjuskatts einstaklinga og afnáms eignarskatta. Áætlað er að tekjur af óbeinum sköttum lækki um 2% að raunvirði og regluleg útgjöld um 1%. Til viðbótar er ljóst að framlag ríkisstjórnarinnar við endur- skoðun launaliðar kjarasamninga munu kosta ríkið ríflega 1½ ma.kr. á næsta ári og talsvert meira þegar fyrirhugaðar breytingar á atvinnu- leysis bótum koma til framkvæmda, sérstaklega ef atvinnuleysi eykst að ráði. Gert er ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs á föstu verði lækki um því sem næst 15 ma.kr. milli ára og að hlutfall skatta af landsframleiðslu lækki úr 31% í 28½%. Skattalækkanir ársins kosta u.þ.b. 10 ma.kr. Minni tekjur af óbeinum sköttum valda ríkissjóði ívið meiri tekjumissi og gert er ráð fyrir að tekjur af stimpilgjöldum lækki um 4 ma.kr. þegar dregur úr endurfjármögnun lána og spennu á húsnæðismarkaði. Á móti koma auknar tekjur vegna vaxtar framleiðslu og launatekna. Gert er ráð fyrir að útgjöld ríkisins staðvirt með verðvístölu lands- fram leiðslu lækki um 12 ma.kr. en það er nær einvörðungu vegna óreglu legra liða og vaxta. Að öðru leyti vega tiltölulega hóflegar hækk anir vegna menntamála upp samdrátt í framkvæmdum. Gjöld án vaxta og óreglulegra liða (lífeyrisskuldbindinga, afskrifta tekna og útgjalda tengdum eignasölu) eiga nánast að standa í stað að raunvirði, ef staðvirt er með verðlagi landsframleiðslu, samanborið við 3,5% með alhækkun árin 1991-2004. Vegna mikils hagvaxtar lækkar hlutfall reglulegra ríkisútgjalda af landsframleiðslu um tæplega 1½ prósentu. ... en tekjur ríkissjóðs á næsta ári verða meiri miðað við þjóðhagsspá Seðlabankans Framreikningur byggður á þjóðhagsspá Seðlabankans leiðir til tals vert hærra mats á tekjum ríkissjóðs á næsta ári, en fram kemur í fjárlaga- frumvarpinu: 1½% hækkun á föstu verði samanborið við næstum 4½% samdrátt samkvæmt fjár laga frum varpinu. Munurinn skýrist að mestu af ólíkri þjóðhagsspá Seðla bank ans og fjármálaráðuneytis- ins. Samkvæmt spá bankans vaxa tekjur heim ilanna og landsfram- leiðsla mun meira en gert er ráð fyrir í spá fjár málaráðuneytisins. Fjármálaráðuneytið gerir auk þess ráð fyrir sérstakri lækkun tekna af stimpilgjaldi og innflutningsgjöldum en Seðlabankinn ekki. Fyrir þess- um sérstöku lækkunum má færa rök en þau eiga síður við þegar búist er við miklum hagvexti og gert er ráð fyrir óbreyttu gengi og vöxtum eins og í spá Seðlabankans. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er stefnt að því að raunútgjöld án óreglulegra liða og vaxta standi nánast í stað. Það er metnaðarfullt markmið, miðað við að slík útgjöld hafa hækkað um minnst 2% á ári umfram verðlag allt frá árinu 1998 og að útgjaldaþrýstingur er nú talsverður. Engu að síður er gengið út frá útgjaldaáætlun fjárlagafrum- varpsins í spá Seðlabankans að viðbættum fyrirsjáanlegum útgjöldum vegna kjarasamninga. Miðað við þjóðhagsspá Seðlabankans, og að vöxtur fyrir tækja- skatta í ár gangi einungis að hálfu leyti til baka árið 2006, verð ur af koma ríkissjóðs árið 2006 mun betri en samkvæmt fjár laga frum- varpinu. Vöxtur tekna verður 6½ prósentum meiri en samkvæmt 0 1 2 3 4 5 6 7 8 Tekju- skattur einstakl- inga Fjár- magns- tekju- skattur1 Trygg- inga- gjöld Stimpil- gjöld Virðis- auka- skattur Óbeinir skattar Mynd V-1 Viðbótartekjur í fjáraukalagafrumvarpi 20051 Ma.kr. 1. Án liða sem tengjast sölu Símans. Heimild: Frumvarp til fjáraukalaga 2005. -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 Tekju- skattur einstakl- inga Eignar- skattar Stimpil- gjöld Virðis- auka- skattur Aðrir óbeinir skattar Arð- greiðslur1 Ma.kr. á föstu verði VLF Mynd V-2 Tekjulækkanir í fjárlagafrumvarpi 2006 1. Án sölutengds Símaarðs 2005. Heimild: Frumvarp til fjárlaga 2006. -2 -1 0 1 2 3 4 5 6 20072006200520042003 Áætlun Seðlabankans Mynd V-3 Afkoma ríkissjóðs 2003-2007 Þjóðhagsreikningaleg framsetning % af VLF Heimildir: Fjármálaráðuneytið, Seðlabanki Íslands. Áætlun fjármálaráðuneytis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.