Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 7

Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 7
GLOÐAFEYKIR 5 Safnahús Skagrfirðinga. Myndina tók H.P. 1977. um að ríki, sýsla og bær keyptu gamla húsið fyrir fangahús. Yar Jóni á Reynistað falið að kanna þetta mál og ennfremur að ræða við bóka- fulltrúa og knýja á með teikningar. Hinn 7. maí um vorið sendi bókafulltrúi, sem þá var Guðmundur G. Hagalín, tvær teikningar af bókasafnshúsi á einni hæð, önnur 264 m2 og hin 210 m2. Hafði Sigurjón Sveinsson arkitekt gert þær. Fylgdi með greinargerð frá bókafulltrúa um teikningarnar og kveðst hann harla ánægður með þær, séu þær hvort tveggja í senn „þær nýtízkulegustu, sem hér hafa sézt, og um leið þannig, að kostnaður og notagildi standa í hinu æskilegasta hlutfalli hvort við annað." Fundur er haldinn skömmu síðar í safnastjórn, en engar ákvarðanir teknar aðrar en þær, að hreyfa málinu við sýslunefnd. Var henni, og síðar bæjarstjórn Sauðárkróks, send samhljóða bréf þar sem rakin er nauðsyn þessa máls og óskað fjárveitinga. Líður svo árið, en undirbúningur er að komast á rekspöl. Sigurjón Sveinsson arkitekt kom til Sauðárkróks í ágúst 1962 og átti fund með safnastjórn. Var þá komin fram uppástunga frá stjórn Spari- sjóðs Sauðárkróks um sameiginlega byggingu og jafnvel rætt um að fá fleiri aðila í félag. Voru menn þessa almennt fýsandi og arkitektinn hvatti mjög til slíks ráðahags, heppilegt væri að reisa eitt stórt og myndar- legt hús, sem yrði menningarmiðstöð bæjarins og hýsti hinar ýmsu þjón- ustustofnanir. Skoðaðir voru byggingarstaðir, sem til greina kæmu, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.