Glóðafeykir - 01.11.1977, Síða 28

Glóðafeykir - 01.11.1977, Síða 28
26 GLÓÐAFEYKIR Ýmsir líta svo á, að handritasöfn séu aðeins sótt af eldra fólki, sem gengið er í barndóm, lifir í fortíðinni. Slíkt er vitaskuld misskilningur. Geta má þess t.a.m., að öll ljóðskáld og sagnaskáld íslenzk hafa beint eða óbeint sótt til fanga í handritasöfn. Safnið hér sækir fólk á öllurn aldri. Þeir, sem þangað koma til að smnda stefnulaust grúsk, gæm eflaust farið verr með tímann. Það er menningarleg skemmtun að grúskinu, forvitnilegt að kynna sér andlegt veganesti kynslóðanna. Kristmundur Bjamason.

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.