Glóðafeykir - 01.11.1977, Page 28

Glóðafeykir - 01.11.1977, Page 28
26 GLÓÐAFEYKIR Ýmsir líta svo á, að handritasöfn séu aðeins sótt af eldra fólki, sem gengið er í barndóm, lifir í fortíðinni. Slíkt er vitaskuld misskilningur. Geta má þess t.a.m., að öll ljóðskáld og sagnaskáld íslenzk hafa beint eða óbeint sótt til fanga í handritasöfn. Safnið hér sækir fólk á öllurn aldri. Þeir, sem þangað koma til að smnda stefnulaust grúsk, gæm eflaust farið verr með tímann. Það er menningarleg skemmtun að grúskinu, forvitnilegt að kynna sér andlegt veganesti kynslóðanna. Kristmundur Bjamason.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.