Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 46

Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 46
44 GLOÐAFEYKIR Fallnir félagar HERDÍS GRÍMSDÓTTIR, húsfr. á Sauðárkr., lézt þ. 15. sept. 1971. Hún var fædd að Syðri-Reykjum í Biskupstungum 15. nóv. 1SS4, dóttir Gríms bónda þar Einarssonar, Einarssonar bónda í Sölvholti, og konu hans Kristínar Gissurardóttur bónda á Vatnsenda í Flóa, Diðrikssonar frá Laugarási. Kona Einars í Sölvholti var Sigríður Einarsdóttir frá Miðfelli. Foreldrar Herdísar bjuggu fyrsm árin á Vatnsenda, en síðan á Syðri-Reykjum langa hríð og búnaðist ágætlega. Þar ólst Herdís upp, næstyngst 10 systkina, er upp komust, á miklu myndar- og menningarheimili. Var þar fjöl- mennt alla jafna, glaðværð og söngur, góðvild og hlýhugur lá í lofti. Um rvítugsaldur fór Her- dís að Gerðiskoti til Dags Brynjólfssonar, hins þjóðkunna félagsmálafrömuðar, og konu hans Þórlaugar Bjarnadótmr. Þar kynntist hún fræðaþulnum Brynjólfi frá Minna-Núpi, föður Dags; urðu þau kynni henni hugstæð alla tíð, og þó einkum og sér í lagi hin einstæða frásagnarlist Brynjólfs. Sumarlangt var Herdís í Skálholti hjá læknishjónunum þar, Skúla Arnasyni og Sigríði Sigurðardótmr, en fór síðan til Reykjavíkur, nam í Hússtjórnarskólanum, lærði að því loknu fatasaum og smndaði síðan. Arið 1912 gekk Herdís að eiga Pétur í Vatnshlíð á Skörðum Guðmunds- son bónda þar, Sigurðssonar, og konu hans Þuríðar Stefánsdóttur. Reism þau bú í Vatnshlíð 1913 og bjuggu þar miklu myndarbúi í fjórðung aldar, en flutm þá til Sauðárkr. og stofnuðu þar heimili. Þau hjón eignuðust þrjár dæmr og eru tvær á lífi: Kristín, áður þerna á Gullfossi, og Þuríður. húsfr. á Sauðárkr. ekkja eftir Stefán Sigurðsson skipstj. (Glóðaf. 1973, 14. h. bls. 89). Pémr lifir konu sína, aldurhniginn maður. Herdís Grímsdóttir var meðalkona á vöxt og þó naumlega, fríðleikskona á yngri árum og hélt sér vel til hárrar elli. „Hún var um alla hluti vel gerð kona. Hún var prýðilega greind, hagsýn og listræn". Hún var gædd fallegri söngrödd og hafði mikið yndi af söng. Hún var samúðarrík, greið- Herdís Grímsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.