Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 47

Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 47
GLOÐAFEYKIR 45 vikin og hjálpsöm við fátæka, orðvör og mild í dómum, hreinlynd og hreinskiptin, gat verið þykkjuþung, ef henni þótti sem hallað væri réttu máli eða harðir dómar felldir. GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR, fyrrum húsfr. á Skíðastöðum á Neðri- byggð o. v., lézt þ. 17. sept. 1971. Hún var fædd á Hvanneyri í Siglufirði 11. nóv. 1873, og því nál. 98 ára gömul, er hún andaðist. Foreldrar hennar voru Jóhann Isak, síðast bóndi í Miklagarði á Langholti, Jónssonar, bónda á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Jónssonar, og Sigríður Magnúsdóttir, bónda á Þorgautsstöðum í Stíflu, Þorgeirssonar, og konu hans Maríu Sigurðar- dóttur. Var Jóhann Isak vinnum. á Dalabæ í Ulfsdölum, er Guðrún dóttir hans fæddist, en Sigríður móðir hennar vinnuk. á Hvanneyri. Þau gictust tveim árum síðar. A þriðja ári fór Guðrún með foreldrum sínum að Vestara-Hólsgerði í Flókadal, þaðan að Neðra-Haganesi 1877 og ólst þar upp til 15 ára aldurs. Þegar eftir fermingu réðst hún í vist til vandalausra og var í vinnumennsku á ýmsum stöðum, síðast í Skarðsdal í Siglufirði, miklu myndarheimili. Rösklega tvímg að aldri gekk Guðrún að eiga Jóbann Björnsson, síðast bónda í Kolgröf á Efribyggð, Gottskálkssonar, og konu hans Jóhönnu Jóhannsdóttur, er síðar átti Björn bónda þar, Þorláksson. Reism þau Jóhann bú í Litladalskoti (nú Laugardalur) í Dalsplássi 1893 og bjuggu þar 2 ár, þá 1 ár á Krithóli á Neðribyggð, á Ipishóli á Langholti 1896—1915 og loks á Skíðastöðum á Neðribyggð 1915—1933, er þau hjón slim samvismm. Eftir þar dvaldist Guðrún lengsmm með Maríu dótmr sinni og manni hennar, Valdimar Jóhannessyni, er bjuggu í Gilkoti (nú Steintún) á Neðribyggð, unz María andaðist 1. nóv. 1955. Skömmu síðar fluttist Guðrún til Sauðárkr. og dvaldist þar til æviloka hjá Jóhönnu dóttur sinni og eiginmanni hennar, Jóni Magnússyni. Þau Guðrún og Jóhann eignuðust 3 dæmr: Jóhönnu, húsfr. á Sauðárkr., Margréti, húsfr. í Laugardal og Maríu, er húsfr. var í Gilkoti, en nú látin sem fyrr segir. Guðrúnu Jóhannsdótmr var margt vel gefið. Hún var myndarkona í sjón og vel verki farin. Hún var kona vel kynnt og greiðasöm og kom hvarvetna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.