Glóðafeykir - 01.11.1977, Síða 55
GLOÐAFEYKIR
53
kona hans Margrét Guðmundsdóttir bónda í Kollugerði á Skagaströnd.
Eiríkssonar, og konu hans Jóhönnu Guðmundsdóttur.
Æskuárin dvaldist Olafur með
foreldrum sínum bláfátækum í
Hringey, en fór snemma að
heiman til að vinna fyrir sér sem
þau systkini öll, en þau voru 4,
er upp komust, Hjörleifur elzmr,
Marka-Leifi, nafnkunnur maður
um margar sýslur fyrir frábæra
þekkingu sína á fjármörkum og
fyrirgreiðslu við menn og skepn-
ur. Ólafur var snemma ötull til
verka, harðskarpur og eftirsóttur
til vinnu, var fram yfir tvímgs-
aldur í vistum, m.a. hjá Olafi Breim á Alfgeirsvöllum. Hann reisti bú í
Álftagerði 1906 og bjó þar óslitið til 1943, er dóttir hans og tengdasonur
tóku við. Hann hóf búskap í illu árferði með tvær hendur tómar. En hann
var ódeigur, kappsfullur og kröfuharður við sjálfan sig, en um leið búhirðu-
maður, fyrirhyggjusamur, aflaði jafnan mikilla heyja, enda afburða hey-
skaparmaður. Með frábærum dugnaði og atorku þeirra hjóna beggja tókst
þeim að koma upp góðu búi og efnast sæmilega — og var þó í engu nokk-
ur búrahátmr á hafður. Um Alftagerðisheimilið varð sannarlega eigi sagt,
að það lægi „úr þjóðbraut þvert", heldur öllu frekar „á hvers manns vegi".
Þar var hverjum manni tekið opnum örmum, þeim er að garði bar. Þar var
mikil glaðværð og mikið sungið og heimilisbragur þvílíkur, að þar þótti
öllum gott að koma; átm þar foreldrar og börn óskilið mál.
Arið 1908 kvæntist Olafur Amfríði Halldórsdóttur smiðs á Syðsm-
Grund í Blönduhlíð, bróður Indriða skálds og síra Gísla í Hvammi og
síðar í Stafholti, Einarssonar í Krossanesi, og konu hans Sigríðar Jónas-
dótrnr, mikilli myndarkonu og atgervis. Var hún alsystir Solveigar í Flugu-
mýrarhvammi, sjá Glóðaf. 1967, 7. h. bls. 31- Böm þeirra em 4: Bjöm,
söngstjóri og bóndi á Krithóli, Sigríður, áður húsfr. í Ytra-Vallholti, nú
ekkja i Hveragerði, Sigrún húsfr. í Álftagerði og Herdís, húsfr. í Brenni-
gerði í Borgarsveit. Dætur tvær eignaðist Olafur utan hjónabands, Olöfu,
húsfr. á Siglufirði og Sesselju, húsfr. á Sauðárkr., ekkju Jóhanns á Daða-
stöðum, sjá Glóðaf. 14. h. bls. 64.
Ölafur missti konu sína 1953. Eftir það var hann hjá Sigrúnu dóttur
stnni og eiginmanni hennar, Pétri bónda Sigfússyni í Álftagerði til æviloka.
Olafur í Álftagerði var í minna meðallagi á vöxt, hvatlegur í hreyf-
Arnfríður Halldórsdóttir og Ólafur
Sigfússon