Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 60

Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 60
58 GLOÐAFEYKIR árið 1926 tóku þau til fósturs sex mánaða stúlkubarn, Gunnhildi Abelínu Magnúsdóttur. Þessari litlu stúlku gengu þau í foreldrastað og ólu upp sem væri þeirra eigið barn, gáfu henni alla ástúð sína og umhyggju". (Sr. G. G.). Gunnh.ildur Andrésdóttir var naumlega meðalkona á hæð, en þrekvaxin og holdug nokkuð, er á leið ævi. Hún var dökk á brún og brá, væn kona í sjón og raun, trygg í lund og vinföst. Eigi var hún umsvifakona, en helgaði heimilinu krafta sína, vann störf sín öll í kyrrþey og anda hinnar góðu og skylduræknu húsfreyju. GUÐJÓN JÓHANNSON, f. bóndi að Nýlendi á Höfðaströnd, lézt þ. 27. júní 1972. Hann var fæddur að Þorsteinsstaðakoti í Tungusveit 10. ágúst 1887, sonur Jóhanns bónda í Saurbæ á Neðribyggð Jóhannssonar og konu hans Þuríðar Símonar- dótrnr bónda á Bjarnastöðum í Unadal, Krist- jánssonar. Var Guðjón albróðir Jóhönnu, konu Jóhanr.esar Sigvaldasonar, sjá Glóðaf. 1968, 8. h. bls. 39- Guðjón var hinn 4. í röð 8 alsystkina, er á legg komust. Ungum var honum komið í fóst- ur til móðursystur sinnar, Guðbjargar Símonar- dóttur og eiginmanns hennar, Guðjóns Vigfús- sonar, er þá og lengi síðan bjuggu á Grund- arlandi í Unadal; hjá þessum fósmrforeldrmu sínum ólst hann upp til fullorðinsára. „Gmnd- arlandsheimilið var talið til fyrimyndar að snyrtimennsku og reglusemi og mótaðist Guðjón mjög í þeim anda, vildi hafa reglu á öllum hlumm, enda sjálfur snyrtilegur í hvívetna". (Björn í Bæ). Arið 1914 kvæntist Guðjón Ingibjörgu Sveinsdóttur bónda í Háagerði á Höfðaströnd, Stefánssonar síðast bónda á Bjarnastöðum í Unadal, Her- mannssonar, og konu hans Onnu Símonardóttur bónda á Bjarnastöðum, Kristjánssonar, en kona Símonar og móðir Onnu var Guðbjörg Sigmunds- dóttir. Var Ingibjörg alsystir Rósmundar í Efra-Asi (sjá Glóðaf. 1972, 13. h. bls. 60). Hermanns á Miklahóli og þeirra systkina. Þau Guðjón og kona hans reistu bú á Nýlendi og bjuggu þar óslitið í 40 ár, eða allt til þess er Ingibjörg andaðist árið 1954. Bú þeirra hjóna var aldrei stórt, en snomrt og gagnsamt í bezta lagi. Eftir að Guðjón missti konu sína og hvarf frá búsýslu, dvaldis hann lengstum hjá dætrum sínum til skiptis, en þó lengst hjá Svanhildi. Guðión frá Nýlendi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.