Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 67

Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 67
GLOÐAFEYKIR 65 árin tvö voru þau ungu hjónin í Bjarnastaðahlíð hjá foreldrum Snjólaugar, en árið 1925 reistu þau bú á Hafgrímsstöðum og bjuggu þar góðu og snotru búi meðan bæði lifðu. Var Elí hagur á hendur sem þeir frændur fleiri, góður verkmaður en heilsuveill löngum og gat því eigi beitt sér svo sem eðli og áhugi stóð til. Þau hjón eignuðust 6 börn og komust 4 til aldurs: Auðbjörg, húsfr. á Akranesi, Elín, ógift, vinnur á Álafossi, Guðmundur, bílstj. og bóndi á Hafgrímsstöðum, Ingibjörg, húsfr. á Akureyri. Tveir drengir dóu í bernsku, annar á 1. ári, hinn 8 ára. Elí HóLm var í hærra lagi, grannvaxinn og grannleitur. Hann var greindur vel, viðræðugóður, prúðmenni mesta, notalegur og hlýr í viðmóti, hljóðlátur og eigi hávaðasamur, kíminn í hófi, vinsæll maður og vel metinn. „Hann hafði ákveðnar skoðanir og hélt fast við þær, vildi ekki hafa afskipti af því sem eigi snerti hann beint, en var þó félagshyggju- maður og studdi þau mál, er til framfara horfðu. Hann var hjálpsamur ef til hans var leitað og drengur hinn bezti". BRYNJÓLFUR DANÍVALSSON, verkam. á Sauðárkr., lézt 14. sept. 1972. Hann var fæddur í Selhaga á Skörðum 17. júní 1897. Foreldrar: Daní- val, bjó víða og siðast á Litla-Vatnsskarði, Kristjánsson, bónda á Strjúgsstöðum í Langa- dal (drukknaði niður um ís á Blöndu áður en Daníval fæddist), Guðmundssonar, og kona hans Jóhanna Jónsdóttir bónda í Merkigarði í Tungusveit, Jónssonar, og konu hans Ingibjarg- ar Pétursdóttur. Brvnjólfur óx upp með foreldrum sínum — fyrstu 4 árin í Selhaga, þá 2 ár í Ulfagili á Laxárdtl fremra og síðan á Litla-Vatnsskarði. Var systkinahópurinn stór, því að 8 voru börn þeirra Litla-Vatnsskarðshjóna og dæmr tvær Brynjólfur Danivaisson hafði Daníval eignazt áður en hann giftist. Ungur að árum fór Brynjólfur að vinna fyrir sér og var nokkur ár í vistum þar vestra, einkum á vetrum. Hingað til Skagafjarðar hvarf hann árið 1919 og átti hér heima síðan. Var við búnaðarnám á Hvanneyri vemrinn 1919—1920 og síðan í vist næsm árin, smndum kaupamaður, smndum vetrarmaður, svo sem á Hafsteinsstöðm, Sjávarborg og Sauðá. Arið 1927 stofnaði Brynjólfur heimili á Sauðárkróki ásamt með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.