Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 69

Glóðafeykir - 01.11.1977, Blaðsíða 69
GLOÐAFEYKIR 67 aldrei stór. Sigurður var kosinn í hreppsnefnd Sauðárkróks 1946 og ári síðar í bæjarstjórn, er Sauðárkrókur hlaut kaupstaðaréttindi. Er það, m.a., til marks um vinsældir hans og traust, er til hans var borið, að í bæjarstjórn sat hann óslitið til 1965, er hann gaf þess eigi lengur kost. Sigurður P. Jónsson — Siggi í Drangey, eins og hann jafnan var nefndur af kunningjum — var félagslyndur maður og ágæmr liðsmaður margvís- legra félagssamtaka. Hann var áhugamaður um íþróttir. Hann starfaði m.a. í Leikfélagi Sauðárkróks og Lúðrasveit Sauðárkr. Hann var ágætlega söngvinn og unni tónlist og söng um annað fram. Hann söng með karla- kómm og með Kirkjukór Sauðárkrókskirkju söng hann frá unglingsárum og allt þar til heilsan þraut. Hann hafði tiltakanlega djúpa og blæfagra bassarödd. Arið 1933 kvæntist Sigurður Ingibjörgi/ Eiríksdóttur bónda og smiðs í Djúpadal, Jónssonar bórda þar, Jónssonar, og konu hans Sigríðar Hannes- dóttur bónda í Axlarhaga, Þorlákssonar bónda á Yzm-Grund, Jónssonar, en kona Hannesar í Axlarhaga og móðir Sigríðar var Ingibjörg Þorleifs- dóttir bónda á Botnastöðum í Svartárdal vesmr, Þorleifssonar ríka í Stóra- dal. Voru þau bræðrabörn, Sigríður í Djúpadal og Magnús hreppstjóri á Frostastöðum. Tveir em synir þeirra hjón, Sigurðar og Ingibjargar: Sigurgeir, sveitar- stjóri í Seltjarnarneshr. (nú bæjarstj.) og Eiríkur, bílstjóri (nú sjómaður) á Sauðárkróki. Sigurður P. Jónsson var þreklegur meðalmaður á vöxt. Hann var dökkur á brún og brá, fríður maður hvar sem á var litið, svipurinn heiður og hýr, geðfarið hlýtt og ljúft. Hann var einstakt prúðmenni, glaður jafnan í viðmóti og eigi marglyndur, orðstillmr og allur gæfusamlegur. „Hann kom alls staðar fram til góðs og vildi öllum vel". (G. S.). JÓHANN ÓLAFSSON, f. bóndi í Miðhúsum í Óslandshlíð, lézt þ. 30. sept. 1972. Hann var fæddur i Graíargerði á Höfðaströnd 10. sept. 1891, sonur Olafs, síðast bónda í Svínavalkoti i Unadal, Kristjánssonar bónda í Snorra- gerði í Slétmhlíð, Guðmundssonar, og konu hans Engilráðar Kristjáns- dótmr bónda á Hugljótsstöðum, Jónssonar, en kona Kristjáns og móðir Engilráðar var Guðrún Þorláksdóttir. Jóhann ólzt upp með foreldrum sínum á hálfgildings hrakhólum í Hofshreppi unz hann, um 10 ára aldur, fór til föðurbróður síns, Jóhanns bónda á Krossi í Óslandshlið, Kristjánssonar, og konu hans Halldóru Þorleifsdóttur; með þeim hjónum dvaldist hann síðan til fullorðinsára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.