Glóðafeykir - 01.11.1977, Page 73

Glóðafeykir - 01.11.1977, Page 73
GLOÐAFEYKIR 71 baki, karlmenni með afburðum. Hann var þeldökkur í andliti, mikill á yfirbragð, eigi smáfríður, en svipurinn gæddur gerðarþokka. Jón var ágætlega greindur, áhugasamur um menn og málefni, sjálfstæður í skoðun- um, hreinskilinn, einarður og hispurslaus, málafylgjumaður nokkur, vatt sér undan opinberum störfum svo sem mátti. Hann var sterklundaður og eigi vílmóður, drenglyndur, raungóður og greiðvikinn, merkur maður fyrir margra hluta sakir. LeiÖrétting Þau mistök urðu í þættinum um Steingrím á Akri í síðasta (17.) hefti Glóðafeykis, að börn hans eru þar talin þrjú. Niður féll nafn Erlu, húsfr. á Sauðárkr., konu Gísla Óskarssonar frá Þúfum í Óslandshlið.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.