Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Síða 172

Skírnir - 01.01.1983, Síða 172
166 JÓN HNEFILL AÐALSTEINSSON SKIRNIR fimmtíu ára gömlum handritum, en fjórar þýddar eftir hljómbandsupptöku sem Hallfreður Örn Eiríksson hefur tekið. Þá eru þrjár sögur teknar úr safni Einars Ólafs Sveinssonar og að lokum tvær úr safni þeirra hjóna, Helgu Jó- hannsdóttur og Jóns Samsonarsonar. Eins og þessi upptalning ber með sér, þá er þessi útgáfa um ýmsa hluti mjög nýstárleg, jafnvel fvrir íslending. Það gerist ekki svo oft að nýjar, áður óbirtar þjóðsögur beri fyrir augu. Fyrir almennan iesanda utan ísiands virð- ist mér þessi útgáfa muni þó enn drýgri fengur, því að hér cru margar al- bestu þjóðsögur íslenskar sem um getur. Sagnavalið er einnig fjölbreytilegt og gefur ágæta yfirsýn yfir islenska þjóðsagnaheiminn. Er margt gott um þessa útgáfu að segja og skal nú vikið að því helsta. Ég er að sjálfsögðu ekki dómbær á þýðingu þjóðsagnanna, en gct þó ekki stillt mig um að lýsa því yfir, að mér virðist hún frábærlega vel gerð. Við lesturinn er lesandi stöðugt i hinum íslenska þjóðsagnaheimi og hugmyndir, líkingar og orðatiltæki virðast hafa komist svo undralétt yfir á þýskuna. Útgefandi ritar eftirmála að útgáfunni, sem er tæpar þrjátíu síður á litlu letri. Þar er rakin saga og rannsóknarsaga íslenskra þjóðsagna af djúpstæðri þekkingu og glöggri yfirsýn. Hefur ckki annarsstaðar komið fram jafn grein- argott og vandað yfirlit um þessi efni hin síðari ár. Er höfundur þaulkunn- ugur íslenskum bókmenntum frá öndverðu og gerir einkar skýra grein fyrir tengslum þjóðsagna við fornbókmenntir, bæði Fornaldarsögur og eins ís- lendingasögur. Þá er hann einnig gagnkunnugur íslenskri þjóðsagnasöfnun og þjóðsagnarannsóknum síðari ára, allt til dagsins í dag. Er mikill fengur að því fyrir okkur íslendinga að svo vel gert yfirlit um þessi efni skuli nú tiltækt á alþjóðlegu máli. í þessum eftirmála gerir Kurt Schier einnig nákvæma grein fyrir eldri út- gáfum íslenskra þjóðsagna á þýsku. Er þar að sjálfsögðu fyrst getið Konrad Maurers, sem gaf út íslenskar þjóðsögur sem hann hafði safnað sjálfur hér á landi. Maurer ferðaðist um ísland árið 1858 og þjóðsögur hans kontu út tveimur árum síðar. Einnig ritaði Maurer ítarlega ferðasögu um ferðir sínar hér á landi. Handrit ferðasögunnar var glatað þar til fyrir fáum árum að Kládía Róbertsdóttir hafði upp á því. í eftirmálanum skýrir Kurt Schier frá því að nú sé unnið að útgáfu þessarar ferðabókar á vegum Institut fúr Nordische Philologie við háskólann x Múnchen. Er það mikið fagnaðarefni fyrir íslendinga og þá ekki síst þá sem hafa áhuga á upphafi íslenskrar þjóð- sagnasöfnunar, en þar átti Konrad Maurer drjúgan hlut að eins og al- kunna er. Næstur til að gefa íslenskar þjóðsögur út á þýsku var austurríkismaðurinn J.C. Poestion, sem gaf út „íslensk ævintýri“ í Vín árið 1884. Sögumar í þessu safni voru að mestu teknar úr íslenskum þjóðsögum og ævintýmm Jóns Árnasonar frá 1862—64. Fimm árum síðar gaf Margarete Lehman- Filhés út „íslenskar þjóðsögur" í Berlín. Sögurnar í hennar útgáfu voru einnig fengnar úr útgáfu Jóns Árnasonar. Næst komu íslenskar þjóðsögur og sagnir út í Berlín árið 1919 í þýðingu Áge Avenstrup og Elisabeth Treitel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.