Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Síða 194

Skírnir - 01.01.1983, Síða 194
SKÍRNIR 188 ÓLAFUR JONSSON lang, eins og líka Marjasi, miklu alvörugefnara sálfraeðilegt yrkisefni; þá verður vönclurinn í sögulokin svo sem ígildi harðneskju, hugmynda þeirra um karlmennsku sem móta umhverfi stráks í uppvextinum og ef til vill manninn sjálfan á ókominni ævi. Og sálfræðilega efnið vex svo sem af sjálfu sér af hinu félagslega, alvaran af skopinu, huglæg merking af hlutlægri. En hvor sagan skyldi nú vera „betri“ — Angalangur, af þvi að hún gerir öllu sínu efni skil innan ramma sem sagan setur því sjálf, eða kannski Marjas, af því að hún reynir að læsa meira í málið en efni sögunnar i rauninni megn- ar? Nema greinarmunur þeirra, að því leyti sem vert er að mismuna tveim- ur góðum sögum, liggi í einhverju allt öðru, kannski sjálfri bernskureynsl- unni í sögunum frekar en neinskonar útleggingu af henni. Ef Marjas verð- ur þá um síðir ofan á má vera það stafi af Grími, Möngu, Jónasi frekar en hinum íbyggna sögumanni og blessaðri fóstru hans. Svo mikið er víst að mikil eftirtekt beinist í smásögum alveg frá byrjun þeirra að börnum og gamalmennum, einstæðingum og umkomulausu fólki — eins og Ijóst má vera ef upphaf reglulegra smásagna er fundið hjá höf- undum eins og Gesti Pálssyni, Einari Kvaran í sögunr eins og Grímur kaupmaður deyr eða Vonum, Fyrirgefningu, Þurrki. Og þetta er auðvitað ekkert einsdæmi þessara höfunda né íslenskrar smásagnagerðar. Áhugi smá- sögunnar á allskonar utangarðsfólki, og þar með utangarðsnranninum sem mannlegu reynsludæmi, hefur einmitt verið hafður til marks um róman- tískt eðli og innræti þessa frásagnarforms. í íslenskum smásögum er eins og vænta mátti margt um sögur af slíkum og þvílíkum einstæðingum, og í sjálfu sagnavalinu er þar með falið mat á þróun þessa yrkisefnis í fram- vindu íslenskrar smásagnagerðar. Efasemi lesanda um sagnavalið i íslenskar smásögur stafar af því á meðal annars að engin augljós rök eru fyrir því að taka smælingjasögur eins og Siggu-Gunnu, Hégóma eftir Þóri Bergsson, Hall- dór Stefánsson fram yfir marga aðra og fjölbreyttari úrkosti, annarskonar yrk- isefni í sögum þeirra. Þaðan af síður verður það séð af sögum til dæmis Kristjáns Albertssonar, Matthíasar Johannessens, Marcel vegabónda og Sunnu- dagspredikun, að einstæðingar þeirra eigi heima með öðrum sínum líkum í hópi hinna bestu smásagna um þessar algengu manngerðir í smásögum. Svipað er að segja um dýrasöguna, algenga sagnagrein lengi frameftir og einatt haldið að börnum. Hér er snilldarsaga af því tagi, Fölskvi eftir Þor- gils gjallanda í fyrsta bindi safnsins. En af hverju að taka þá upp alveg úrkynjað afbrigði greinarinnar, Laun dyggðarinnar eftir Steindór Sigurðs- son og á að vera dæmisaga um hernámið í stríðinu? Einstæðingana í sögum hinna eldri höfunda má einatt sjá og nema sem veruleikans dæmi, afdrif þeirra sýnd og skýrð í raunhæfn félagslegu sam- hengi, hvað sem annars má lesa í mál þeirra. En hvað urn seinni sögur með félagslegum efnivið — Guð og lukkuna eftir Guðmund Hagalín, Lífið í brjósti manns eftir Indriða G. Þorsteinsson, hvortveggja sögur sem geyma heilmikla samfélagslýsingu? Eða aðrar sögur og minni fyrir sér — Skulda- skil eftir Sigurð Róbertsson, Leikföngin eftir Elías Mar? Annarsvegar sög-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.