Skírnir - 01.09.1989, Blaðsíða 62
312
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
SKÍRNIR
4. Mitt rómantíska œði. Ur dagbókum, bréfum og öðrum óprentuðum
ritsmíðumfrá árunum 1918-29. Helgi M. Sigurðsson bjó til prentunar.
Mál og menning, Reykjavík 1987, bls. 16.
5. Hinsvegar liggja þræðir milli Þórbergs og prósaverka Benedikts. Þór-
bergur er allt annað en sambandslaus við íslenska hefð, en þetta sam-
band er með mjög sérstökum hætti. Lítið fer fyrir textatengslum eða
hugmyndasambandi Þórbergs við kunnustu fornbókmenntirnar eða
við endurreisnina á 19. öld,hvaðþá við skáldsagnahefðfráogmeð Jóni
Thoroddsen. Hins vegar kallast hann, hvað efnistök og stíltilburði
varðar, á við íslenska þjóðsagnahefð og svo við menn einsog Æra-
Tobba og Jón Olafsson Indíafara (Reisubók hans kom fyrst út 1908-
9). Og ef til vill má sjá tengsl milli þeirra kafla Bréfs til Láru þar sem
gætir ofsóknarbrjálæðis og Píslarsögu Jóns Magnússonar (fyrst útg.
1914). Það er eftirtektarvert að sum helstu verk 17. aldar höfunda
koma fyrst út snemma á 20. öld, þ. e. á mótunarárum Þórbergs sem rit-
höfundar (en á þeim tíma var hann raunar einnig að glíma við Einar
Benediktsson). Þessi verk rekast að ýmsu leyti á þá heimsmynd, fagur-
fræði og tungumálastefnu sem kynslóð Þórbergs þáði í arf frá 19. aldar
mönnum.
6. Um þróun bókmenntahugtaksins, sjá Raymond Williams: „Litera-
ture“, Marxism and Literature, Oxford University Press, Oxford
1977, bls. 45-54.
7. Eg þakka Vilhjálmi Árnasyni fyrir að smíða þetta hugtak handa mér er
hann las greinina í handriti.
8. f kompaníi við allífið. Helgafell, Reykjavík 1959, bls. 53.
9. Á þetta bendir Sigfús Daðason í grein sinni, bls. 7.
10. Stefán Einarsson: Þórbergur Þórðarson, bls. 9-10.
11. Sbr. grein Helgu Kress, „Bróklindi Falgeirs: Fóstbræðrasaga og
hláturmenning miðalda", Skírnir, hausthefti 1987, bls. 271-286.
12. Ljóri sálar minnar. Úr dagbókum, bréfum og öðrum óprentuðum rit-
smíðumfrá árunum 1909-1917. HelgiM. Sigurðssonbjótilprentunar.
Mál og menning, Reykjavík 1986, bls. 33.
13. „Sundurlaust rabb um Þórberg Þórðarson“, bls. 30.
14. Stefán Einarsson: Þórbergur Þórðarson, bls. 10.
15. Kennslubók íesperanto. I. Leskaflar, Isafoldarprentsmiðja, Reykjavík
1936; Esperanto. II. Málfraði, Isafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1937;
Esperanto. IV. Lestrarbók, Isafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1939. I
bók sinni um Þórberg getur Stefán Einarsson um íslensk-esperantíska
orðabók sem Þórbergur hafi unnið að árum saman „og ekki mun
fullgerð, ekki minni en hin íslenzk-enska orðabók Geirs og auðugri að
nýju máli“ (57). Þessi orðabók hefur aldrei komið út.
16. Alþjóðamál og málleysur, Bókadeild Menningarsjóðs, Reykjavík 1933,
bls. 8-9.