Skírnir - 01.09.1989, Blaðsíða 111
SKÍRNIR AF GERMÖNSKUM EÐALKVINNUM
361
ítarskrá
1. Sigurbjörn Einarsson: Kirkja Krists í ríki Hitlers. Rvk. 1940, bls. 14.
2. Sama rit, bls. 14.
3. Otto Höfler: Das germanische Kontinuitátsproblem. Hamburg 1937,
bls. 5.
4. Sjá um þetta efni: Ulrich Hunger: Die Runenkunde im Dritten Reich.
Frankfurt/Bern/New York/Nancy 1984, bls. 379.
5. Rolf Hachmann: „Der Begriff des Germanischen," Jahrbuch fiir in-
ternationale Germanistik, Jhg. VII, 1975, 1. hefti, bls. 130.
6. Sigurbjörn Einarsson: Kirkja Krists í ríki Hitlers, bls. 14.
7. Sjá um þetta efni: H. Engster: „Germanisten und Germanen“, Texte
und Untersuchungen zur Germanistik und Skandinavistik, Bd. 16,
Frankfurt 1986, bls. 75. Þess ber að geta að notkun hugtaksins „ger-
manskur“ á sér langa sögu, sem ekki verður rakin hér. I bók sinni
Deutsche Germanenideologie (Frankfurt 1970) rekur Klaus von See
helstu áfanga þeirrar sögu og þær myndir, sem hugtakið hefur tekið á
sig í tímans rás, allt frá því að Rómverjinn Tacitus setti saman lýsingu
sína á lifnaðarháttum Germana á 1. öld e. Kr.
8. Johann Gottfried Herder: Werke in zwei Bánden. 2. Band, Miinchen
1985, bls. 563.
9. Sama rit, bls. 565.
10. Sama rit, bls. 567.
11. Sama rit, bls. 570.
12. Hér vinnst ekki tóm til að rekja germanahugmyndir Jakobs Grimms,
enda þótt þær skipti máli til skilnings á sögu germanskrar hugmynda-
fræði í Þýskalandi. Þó er rétt að geta þess, að Jakob Grimm verður eng-
an veginn sakaður um þjóðrembu í ætt við þá sem nasistar héldu að
lýðnum, þrátt fyrir að þeir hafi reynt að virkja hugmyndir þessa merka
fræðimanns í eigin þágu.
13. ArthurBonus: Islánderbuch. Munchen 1907.
14. Sama rit, bls. 12.
15. Ida Naumann: Altgermanisches Frauenleben. Leipzig 1937, bls. 5.
16. Tacitus: Germania. Þýðandi Páll Sveinsson, Rvk. 1928, bls. 27.
17. Eiríks saga rauða, fslendinga sögur og þættir. 1. bindi, Rvk. 1987, bls.
533.
18. Tacitus: Germania, bls. 27.
19. Gustav Neckel: Liebe und Ehe bei den vorchristlichen Germanen.
Leipzig/Berlín 1934, bls. 21.
20. Bernhard Kummer: Herd und Altar. Leipzig 1939, bls. 24.
21. Fritz Arlt: Die Frauen der altislándischen Bauernsagen und die Frauen
der vorexilischen Biicher der Alten Testaments, verglichen nach ihren
Handlungswerten, ihrer Bewertung, ihrer Erscheinungsweise, ihrer
Behandlung. - Ein Beitrag zur Rassenpsychologie. Leipzig 1936.
22. Sama rit, bls. 61.