Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1989, Blaðsíða 243

Skírnir - 01.09.1989, Blaðsíða 243
SKÍRNIR ÖLD HRÆVARELDS OG GRÍMU 493 IV Olafur Jóhann Sigurðsson hefur sýnt og sannað með ljóðagerð sinni að það er hægt að yrkja vel um vandamál samtímans undir hefðbundnum háttum. í ljóðum hans kveður við tón sem hefur verið grunntónn íslenskrar ljóðlist- ar allt frá dögum Bjarna og Jónasar. A því mikla breytingaskeiði sem ís- lensk ljóðlist hefur gengið gegnum síðustu fjörutíu árin hafa ýmsar yfirlýs- ingar verið gefnar út. Ein sú frægasta er eflaust yfirlýsing Steins Steinars um að hið hefðbundna ljóðform sé nú loksins dautt. Ljóð Olafs Jóhanns og fleiri endurnýjunarskálda sýna ótvírætt að þessi yfirlýsing stóðst ekki. Islensk ljóðlist stóð það föstum fótum að ekki var hægt að umbylta henni á einni nóttu. Hinu má ekki gleyma að endurnýjunar var þörf og flest hinna betri skálda slaka á kröfum hefðarinnar, endurnýja ljóðmálið og laga það að breyttum tímum. Allur mikill skáldskapur verður til í glímunni við hefðina eins og Eliot hefur bent á. Það er augljóst að módernisminn hefur haft djúp áhrif á skáld eins og Snorra Hjartarson og Hannes Pétursson og aukið listgildi ljóða þeirra. Ólafur Jóhann hefur líka lært heilmikið af mód- ernískum skáldskap en eins og fyrrgreind skáld kýs hann að halda tryggð við íslenska ljóðhefð og rómantískan náttúruskilning. Nútímaskáldskapur er iðulega talinn eiga upphaf sitt í rómantíkinni og á þetta einnig við hérlendis. Mörg rómantísk skáld litu á sig sem spámenn og töldu sig skynja betur en aðrir menn guðdóminn og einingu alls sem er. Þau höfðu sannan og fagran boðskap fram að færa og þau gerðu tilkall til að þeim væri trúað. Nútímaskáldið er í allt annarri stöðu á okkar tímum. Það er einangrað og enginn hlustar á orð þess og boðskap, a. m. k. ekki þeir sem mestu ráða um framvindu heimsmála. Þetta neikvæði í tilverunni er eitt helsta yrkisefni skálda í dag og Ólafur Jóhann er þar engin undantekn- ing. Ljóð hans eru ort í þeim tilgangi að reyna að hafa áhrif þó erfiðlega gangi að fá menn til að hlusta á tímum þar sem málmurinn ræður ríkjum. I ljóðinu „Spurnir“ í Virkjum og vötnum spyr Ólafur sjálfan sig til hvers hann sé að yrkja: Heldur þú jafnvel að orð þín, ymur og virki einhverjum fái bjargað og rætur hans styrki? Það sem einkum skilur að rómantísk skáld og nútímaskáld er að hin síðar- nefndu glíma við óvissuna um hvort ljóð þeirra hafi einhver áhrif á öfug- þróun nútímans. I mörgum bestu ljóða Ólafs Jóhanns vega salt örvænting og von; vonleysið virðist oft á tíðum þrengja óþyrmilega að skáldinu. Þetta á ekki síst við um Virki og vötn; í Að lokum gætir meiri stillingar en vonin er þar einnig býsna veikróma. 32 — Skímir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.