Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1989, Blaðsíða 204

Skírnir - 01.09.1989, Blaðsíða 204
454 HJÖRLEIFUR RAFN JÓNSSON SKÍRNIR Jólakötturinn er sprottinn úr sama veruleika. Álag á vinnufólk var mikið síðustu vikurnar fyrir jól og jókst eftir því sem nær dró hátíðinni. Yfir sjálf jólin voru ekki nema nauðsynlegustu störf unnin. Sem laun fyrir afköst sín fékk vinnufólk einhvern nýjan fatnað frá húsráðendum, en þeir sem ekkert fengu voru sagðir fara í jólaköttinn.24 Þeir sem ekki hafa unnið til velþókn- unar húsráðenda fá enga nýja flík um jólin og vistarráðning þeirra verður að öllum líkindum ekki endurnýjuð. Rétt einsog með börn gagnvart Grýlu er vinnufólk varnarlítið gagnvart jólakettinum, það er háð þeirri vernd sem húsráðendur veita þeim. Vald og vernd eru tvær hliðar sama penings í þess- um sögum af Grýlu og jólakettinum, vald og um leið vernd fólks eykst eftir því sem það eldist og hefur meira efnahagslegt sjálfstæði. Dæmi um vel unna samþættingu hugrænna og hagrænna atriða í sögu- legri greiningu á íslensku mannlífi er hvernig Gísli Pálsson tekur ýmsar þjóðsögur og vinnur úr þeim skilning á hugmyndum Islendinga fyrri tíma um eðli samskipta manns og náttúru, um fiskni o. s. frv., og tengir það hag- rænum og félagslegum þáttum tengdum fiskveiðum. Hugmyndir íslend- inga um fiskni og annað i samskiptum manna við umhverfið hafa breyst mjög á þessari öld frá því sem áður var, og Gísli sýnir með sterkum rökum að hugmyndaheimur fólks er ekki skynvilla eða trúaratriði í lausu lofti ímyndunaraflsins, heldur er hann sprottinn úr daglegu lífi fólks og gefur ýmsar upplýsingar um þann veruleika sem það býr við og hvernig það vinnur úr honum.25 Það er kannski vegna óánægju yfir þeim úreltu túlkunaraðferðum sem ég hef gagnrýnt hér að Árni hefur upp á síðkastið reynt að skýra ýmis atriði mannlífsins „jarðlegum skilningi“.26 Hann reynir þar að finna hagrænar rætur siða einsog t. d. föstu. Er vel þess virði að láta reyna á slíkar skýringar. Rétt einsog þjóðsögur ýmis konar þarf að skoða í sínu rétta samhengi og sem kerfi hugmynda en ekki einstakar sögur, þarf að taka hátíðir fyrir sem heild og gaumgæfa hvaða upplýsingar þær geta veitt um þjóðfélag og menningu hér á landi. Það er til dæmis langt í frá að þær hátíðir sem Árni rekur í bókinni Þorrablót á íslandi, frá upphafi íslandsbyggðar til nútím- ans, eigi mikið sameiginlegt. Hátíðir á þjóðveldisöld, þær sem minnst er á í íslendingasögum og viðlíka ritum, voru hátíðir höfðingja. Á þeim tíma, áður en hér var komið á ríkisvaldi sem tryggði stöðu valdamanna, var mikil samkeppni um vald, og þeir sem hugðust ná völdum þurftu fylgjendur. Höfðingjar tryggðu sér fylgjendur að miklu leyti með því að sýna fram á að þeir væru verðir stuðnings og gætu styrkt bandamenn sína. Til að sýna fram á að þeir væru höfðingjaefni þurftu menn að berast á, meðal annars að halda stórar hátíðir. Eftir þennan tíma er nokkuð um að valdamiklir menn haldi hátíðir, en meira er um hátíðir smábænda á hverjum bæ fyrir sig. Þar er um allt annað hagrænt samhengi að ræða, og vitanlega verður það að fylgja í umfjöllun um sögu og eðli hátíða. Hvað þorrablótum viðvíkur þá er ég reyndar á því að óumdeilanleiki þeirra núorðið villi Árna sýn, að hann geri að þorrablótum það sem var eitthvað annað eða óljósara. Fram að 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.