Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Qupperneq 7

Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Qupperneq 7
 GUÐSÞJ ÓNU STUR ÍSAFJARÐARKIRKJA Aðventukvöld sunnudag- inn 13. desember klukkan 21:00. Aðfangadagskvöld jóla, náttsöngur klukkan 23:30. Jóladagur klukkan 14:00, hátíðarguðsjónusta. Gamlárskvöld klukkan 18:00, aftansöngur. HNÍFSDALSKAPELLA Aðventukvöld föstudag- inn 18. des. klukkan 21:00. Aðfangadagskvöld jóla klukkan 18:00, aftansöngur. Nýársdagur klukkan 17:00, hátíðarmessa. sUðavíkurkirkja Aðventusamkoma sunnu- daginn 13. des. klukkan 14:00. Hátíðarmessa 2. dag jóla klukkan 14:00. HÓLSKIRKJA BOLUNGARVÍK Aðfangadagur jóla aftan- söngur klukkan 18:00. Jóla- dagur klukkan 14:00, Guðs- þjónusta í Hólskirkju. 2. dag jóla, barnaguðsþjónusta klukkan 11:00. Guðsþjón- usta á sjúkrahúsinu klukkan 16:00. Gamlárskvöld, Guðs- þjónusta klukkan 18:00. Ný- arsdagur, Guðsþjónusta klukkan 14:00. Quarts úr: Seiko Microma Delma Edox * Ódýr tölvuúr frá Tafalgar Verð frá kr. 245,- * Gyllt kven- úr með Quarts verki Margar gerðir * Karlmanns úr með skeið- klukku og vekjara o. fl. Axel Eiríksson úrsmiður Aðalstræti 22 — Sími 3023 HOLTSPRESTAKALL Aðfangadagur jóla, hátíð- armessa á Flateyri klukkan 18:00. Jóladagur klukkan 14:00, hátíðarmessa í Holts- kirkju. Jóladagur klukkan 16:00, hátíðarmessa á Núpi. 2. dagur jóla, hátíðarmessa á Sæbóli á Ingjaldssandi 18:00, aftansöngur. Hátíðar- messa klukkan 14:00 á jóla- dag. Messa klukkan 18:00 á nýársdag, ef veður leyfír, á Stað, annars Suðureyri. HJÁLPRÆÐISHERINN Sunnudagur 20. des. klukkan 20:30, fyrstu tónar Konur í kvennadeild Slysavarnafélagsins á Isafirði sýna vinninga í jólahappdrætti félagsins í sýningarglugga í Hafnarstræti 6. klukkan 14:00. Gamlársdag- ur, Guðsþjónusta klukkan 18:00 á Flateyri. Nýársdag- ur, Guðsþjónusta í Holti klukkan 14:00, á Mýrum klukkan 16:00. 3. í nýári, messað á Sæbóli. ÞINGEYRARKIRKJA Aðfangadagskvöld jóla, aftansöngur klukkan 20:30. Jóladagur, hátíðarmessa klukkan 14:00. Nýársdagur klukkan 14:00. PATREKSKIRKJA Aðfangadagur jóla, klukk- an 16:00. Gamlárskvöld klukkan 18:00. TÁLKNAFJÖRÐUR Aftansöngur klukkan 22:00 á aðfangadagskvöld. BRJÁNSLÆKUR Jóladagur, hátíðarguðs- þjónusta klukkan 13:30. HAGI Jóladagur klukkan 15:00. Samkomuhúsið Örlygshöfn, messað á sunnudegi milli jóla og nýárs. SUÐUREYRARKIRKJA Aðfangadagur klukkan jólanna. Laugardagur 2. dagur jóla, klukkan 20:30, fjölskyldujólatré. Komið með alla fjölskylduna. Sunnudagur 27. des., hátíð- arsamkoma jólanna klukkan 20:30. Mánudagur 28. des. klukkan 20:30, jólatréshátíð fyrir heimilasambandið með fjölskyldunum. Gamlársdag- ur klukkan 23:00, miðnæt- ursamkoma, allir velkomnir. Laugardagur 2. í nýari klukkan 20:30, jólatrés- skemmtun fyrir dönsku- og norskumælandi fólk. Sunnu- daginn 3. í nýari, jólatréshá- tíð. Mánudag klukkan 16:00, hátíð fyrir aldraða. Brigadair Óskar og Ingi- björg Jónsson stjórna hátíð- um á nýarinu. Sunnudag 3. jan., fjölskyldu jólatré í skól- anum í Hnífsdal klukkan 20:00. HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNU- STUR ISALEM 2. jóladag klukkan 16:30. 3.. jóladag klukkan 16:30. Gamlársdag klukkan 14:00. Nýársdag klukkan 16:30. Sunnudag 3. jan., sunnu- dagaskólahátíð klukkan 16:00. Samkomur eru alla sunnudaga klukkan 16:30. Á mánudögum er biblíulest- ur og fyrirbænir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fólk er hvatt til að koma með bænaefni sín. Sunnudaga- skóli er alla sunnudaga klukkan 11:00. Gleðileg jól og blessunarríkt komandi ár í Jesú nafni. DANSLEIKIR UPPSALIR Árshátíð skíðafélagsins verður 2. í jólum, kl. 23:00 — 03:00. B.G. spilar. Á gamlárskvöld verður al- mennur dansleikur frá kort- er yfir tólf til klukkan 4 e.m. GÚTTÓ Árshátíð Bylgjunnar verð- ur á 2. í jólum í Gúttó, Villi, Gunnar, Baldur og Barði leika fyrir dansi. ATH. aðrir dansleikir verða auglýstir síðar. JÓLATRÉS- SKEMMTANIR Kiwanisklúbburinn Básar verður með jólatrésskemmt- un fyrir eldri borgara, 2. eða 3. janúar. Frímúrarastúkan Njála er með jólatrésskemmtun fyrir börn 2. janúar. Jólatrésskemmtanir Hjálpræðishersins, sjá Hjálpræðisherinn. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Sími á lögregluvarðstofu er 4222. Neyðarsími slökkvi- liðs er 3333, en sími á varð- stofu er 3300. Baðmottusett, margar gerðir. Sturtuhengi, baðkars- og sturtumottur, hnakkapúðar o. fl. AIls konar áhöld á baðherbergi. Skápahöldur og snagar. Ýmsar föndurvörur nýkomnar: Leir — Lökk — Penslar og lím, fatalitur og tauþrykklitir. TILVALIN JÓLAGJÖF FYRIR HANN: Lítið verkfærasett í gjafaumbúðum. KYNNIÐ YKKUR WAX RYKSUGUNA SEM DREGUR TIL SÍN BÆÐI RYK OG VATN Enn er tími til að festa sér gólfteppi fyrir jól, tökum mál og sendum heim, yður að kostnaðar- lausu. MAGNAFSLÁTTUR Á ALLRI MÁLNINGU TILJÓLA. Fbnsillinn GÓÐAR JÓLAGJAFIR mmmmmmmm&sm

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.