Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Síða 19
[ vestfirska
rRETTABLACID
19
skriðu þeir upp á fiskikass-
ana og athuguðu nákvæm-
lega, hvort fiskkössunum
væri hlaðið út að veggjun-
um. Þeir voru að forvitnast
um það, hvort fiskurinn
væri innþurrkaður, það
mátti nefnilega ekki stafla
fiskinum alveg út að veggj-
unum, fiskurinn gat þá inn-
þornað. Þetta athuguðu þeir
mjög nákvæmlega. Svo man
ég eftir því, að daginn eftir
var byrjuð útskipun og hver
bíll var vigtaður hérna á
hafnarvoginni gömlu. Þarna
var einn Rússi alltaf við til
að fylgjast með vigtinni. Þá
kom það fyrir stundum, að
bíll stóðst ekki vigt, þá
þyngdist svipurinn á þeim,
en ef bíll var yfir, þá brostu
þeir og líkaði það vel, en
gerðu þó engar athugasemd-
ir. En það sást á þeim
hvernig þeim varð við. Ég
man ekki hvað skipið tók
mörg þúsund kassa, en það
var með stærstu skipum sem
hingað hafa komið. Þetta
var fyrsta afskipunin í minni
veru.
Svo var farið að framleiða
fisk á Ameríku og ég held að
fyrsti fiskinnflutningurinn í
Ameríku hafi verið að veg-
um Fiskimálanefndar, mig
minnir það. Svo var Sölu-
miðstöðin stofnuð og hafist
handa um að selja fisk á
Ameríkumarkað.“
FYRSTA FLÖKUNAR-
VÉLIN TIL VEST-
FJARÐA
Það var ekki aðeins frysti-
tækninni sem fleygði fram,
það urðu einnig framfarir í
gerð véla sem fiskinn unnu.
„Svo kom að því, að bát-
amir frá Hnífsdal, þeir voru
þetta þrír og fjórir, að þeir
byrjuðu netaveiðar suður á
Breiðafirði. Þar var fiskur-
inn gríðarlega stór og um
þær mundir var ekkert ann-
að en um handflökun að
ræða og áraskipti að því
hvernig til tókst með flökun-
armenn, þeir týndu tölunni
kannske, eða hurfu að öðr-
um störfum, þá voru ekki
önnur tiltæk ráð en að fá
þorskflökunarvél. Baader-
þjónustan var þá tekin til
starfa hér á landi svo ég
pantaði stóra flökunarvél
síðsumars 1966 og var hún
af gerðinni 99. Það var
fyrsta fiskflökunarvélin sem
var keypt til Vestfjarða og
ég man eftir því, að hún
kom í þremur kössum, og
það stóð nokkuð á því að
koma henni út eftir því að
hér vom engir kranar til.
Það var aðeins til einn
kranabill, sem Marzellíus
Bemharðsson átti. Kallinn
var lengi búinn að horfa á
kassana og hélt að billinn
myndi ekki klára þetta. Ég
held að vélin hafi staðið i
viku á hafnarbakkanum
héma, eða lengur. Loksins
lagði hann í ’ann og kom
þessu út eftir með prýði.
Menn komu svo að sunnan
frá Baaderþjónustunni til að
setja flökunarvélina upp.
Þetta varð mikil og góð
breyting, vegna stærðar
fiskjarins meðal annars, því
flökurunum þótti erfitt að
flaka þennan stóra fisk.“
SKREIÐARGEYMSLA
REIST
„Um vorið var byrjað að
hengja upp skreið, þá voru
pantaðir skreiðarhjallar, en
svo var mál með vexti, að
bátarnir voru með margar
trossur á Breiðafirði og með-
an þeir fóru heim með fisk-
inn lágu net í sjó. Þessi fisk-
ur reyndist ekki nógu góður
til þess að frysta, það varð
að hengja hann upp. Af því
tilefni þurftum við að
byggja skreiðargeymsluhús,
var það byggt úr timbri,
stórt og prýðilegt hús og
stendur hér uppi við ísa-
fjarðarveg. Síðar byggðum
við steinhús við norðurend-
ann á því og söltuðum þar
fisk.“
NÝ UPPBYGGING
„Svo við förum fljótar yfir
sögu, þá hófst ný uppbygg-
ing árið 1972. Ástæðan til
þess var sú, að stjórnvöldum
barst til eyrna að til stæði að
breyta heilbrigðisreglugerð
Bandaríkjanna með tilliti til
innflutnings á matvörum.
Opinber nefnd var skipuð
og hún fól Sölumiðstöðinni
og sjávarafurðadeild S.Í.S.
að sjá um þetta. Það var
Hönnun h.f. sem tók að sér
að teikna fyrir okkur og
fleiri hér á Vestfjörðum.
Þegar þeir komu fyrst á
fund okkar, þá skipuðu þeir
okkur að mölva niður gamla
HNÍFSDAL
sendir skipshöfninni
á Páli Pálssyni,
öðrum starfsmönnum,
og viðskiptaaðilum
bestu óskir um gleðileg jól
og farsælt nýár.
Þökkum ánægjulegt samstarf
á árinu sem er að líða.
húsið, alveg til grunna.
Stjórnin tók nú ekki vel í
það, því að okkur voru allar
bjargir bannaðar og vissum
ekki hvað við áttum að gera
við daglega framleiðslu og
svo birgðirnar, það var
hvergi hægt að fá pláss fyrir
þetta. Við skrifuðum verk-
fræðingnum og sögðum að
við værum búnir að finna
aðra leið í þessu máli og hún
væri sú, að uppfyllingin fyr-
ir framan og innan húsið
yrði stækkuð, og varð það að
samkomulagi. Þannig yrði
hægt að byggja hús sjávar-
megin við gamla húsið. ísa-
fjarðarbær samþykkti svo að
kosta þessa uppfyllingu að
japanskur togari, um 462
smálestir. Hann kom til
Hnifsdals 21. febrúar 1973
og hefur reynst aflasæll
enda dugandi skipstjórar
með hann og hefur verið
síðan togarinn kom. Mikil
breyting varð með komu
togarans til hins betra um
jafnari fisköflun til vinnsl-
unnar og hefur svo verið
síðan. Þegar Páll Pálsson
var keyptur, var mótorbát-
urinn Guðrún Guðleifsdóttir
seldur, en Miðfell h.f. átti
Guðrúnu áður.“
Heldur verður ekki farið
hjá garði í Hnífsdal án þess
að veita mjölvinnslunni
nokkra umfjöllun.
„Árið 1955 reistum við
fiskimjölsverksmiðju. Við
höfðum áður sent úrgang-
inn til Bolungarvíkur, því að
Einar Guðfinnsson borgaði
hærra en Fiskimjöl h.f. á
ísafirði. Verksmiðjan var
svo reist ásamt geymsluhúsi,
og var það Vélsmiðjan Héð-
inn sem tók að sér að reisa
verksmiðjuna að tilhlutan
verkfræðings Sölumiðstöðv-
ar hraðfrystihúsanna.
Seinna seldum við svo hálfa
mjölverksmiðjuna Ishúsfé-
lagi ísfirðinga, en þá höfðu
vélar verið endurnýjaðar.
Við stækkun vélanna og
ÆVINTÝRIN
GERAST ENN
(sem betur fer)
Ævintýratilboðið
okkar er:
50% afsláttur
af öllum styttum til jóla
Blómabúðín
fSAFIRÐI — SlMI 4134
hálfu á móti okkur. Síðan
var hafist handa um bygg-
ingu og sjávarmegin við
gamla húsið var byggður
kvæmt eins og komið hefur
á daginn. Þar eru nú skrif-
stofur fyrirtækisins, en þær
höfðu lengi verið að Bakka-
pökkunar- og frystisalur sem vegi 2 og víðar.‘
Guðrún Guðleifsdóttir, fyrsta skip Miðfells hf.
nú er. Þar næst kom hús
fyrir flökunarvélar og roð-
flettivélar og í þriðja lagi
móttaka fyrir fisk. Sunnan
verðu við gamla húsið er
fiskmóttakan, en eftir að
togarinn kom, 1973, var
fiskurinn allur í kössum.
Innar af móttökunni var
gerður kælir, sem síðan hef-
ur verið stækkaður mikið.
Fyrir þremur árum var
svo gamla frystihúsið hækk-
að upp og reyndist það hag-
Það verður ekki fjallað
um Hraðfrystihúsið h.f. í
Hnífsdal öðruvísi en minnst
sé á togarann Pál Pálsson,
enda þótt hann sé rekinn af
öðru hlutafélagi, Miðfelli
h.f.. Einar segir okkur frá
tildrögum að þeim kaupum.
„Árið 1971 var samþykkt
á stjórnarfundi að athuga
um kaup á skuttogara til
Hnífsdals, enda nágranna-
frystihúsin í sams konar
hugleiðingum. Keyptur var
Mjölvinnslan hf.
HNIFSDAL
¥
sendir starfsmönnum sínum
og viðskiptaaðilum
bestu óskir
um gleðileg jól
og farsælt nýár.
Þökkum samstarfið
á líðandi ári.