Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Síða 31

Vestfirska fréttablaðið - 14.12.1981, Síða 31
vestfirska vestfirska rRETTABLADIÐ 31 28 Vestfjarðamet í sundi sett um síðustu helgi Nú í sumar hefur verið tals- verður uppgangur í sundíþrótt- inni, bæöi hér á Isafirði, en sundæfingar höfðu legið níðri í um 12 ár, og í Bolungarvík, en þar hefur verið æft sund af krafti undanfarin 3 ár. Bolvíska sundfólkið hefur getið sér gott orð á landsvettvangi, og fs- firska sundfólkið hefur sótt 200 mtr. skriðsund karla: 1. Egill Björnss. í 2.28.2 2. Ingvar Ágústss. Í 2.28.6 3. Jón S. Valdimarss. í 2.38.9 4. Ingólfur Arnars. I 2.39.0 Vestfj.met 11-12 ára 100 mtr. skriðsund kvenna: I. Katrín Þorláksd. {’ I.I7.9 400 mtr. skriðsund karla: 1. Gunnar Kristinss. UMFB5.26.1 Vestfj.m. karla, drengja og pilta 2. Björn Gunnarss. UMFB 5.58.2 Vestfj.m. sveina I M2 ára 3. Hannes Sigurðss. UMFB 6.02.0 Vestfj.m. sveina 10 ára Ingólfur Arnarson og Símon Þ. Jónsson syntu þetta sund með glæsilegri og hnífjafnri keppni, en vegna mistaka í talningu og tíma- töku, náðist ekki löglegur tími. Viljum ráða menn til starfa í fram- leiðsludeild: /. Álsmíði 2. Samsetning og prófun á rafeindabánaöi Upplýsingar veittar á staðnum. PÓLLINN HF. 400 mtr. baksund kvenna: l. Elín Harðard. UMFB 6.01.0 Vestfj.m. kvenna og stúlkna Millitími í 200 mtr. 2.59.6 Vestfj.m. kvenna og stúlkna 100 mtr. flugsund kvenna: 1. Ingig. Stefánsd. UMFB 1.20.9 Vestfj.m. kvenna og stúlkna 100 mtr. skriðsund karla: 1. Ingvar Ágústss. I 1.04.9 2. Jón S. Valdimarss. f 1.06.0 3. Guðm. Sigurðss. UMFB 1.11.3 4. Símon Þ. Jónss. UMFB 1.13.1 Vestfj.m. 11-12 ára 8. Hannes Sigurðss. UMFB 1.19.7 Vestfj.m. 10 ára Nú undanfarna daga hefur sundfólk frá ísafirði óskað eftir fjárstuðningi bæjarbúa, til efling- ar sundíþróttinni og til að gefa okkar fólki tækifæri til betri keppni. Þar sem þetta var upphaflega hugsað sem áheit fyrir hvert Vest- fjarðamet sem sett yrði, en upp kom sá skilningur að þetta yrði eitt áheit, verður haft samband við alla viðkomandi aðila eftir að þessari sundmótaskorpu lýkur. til innheimtu áheita og verður skýrt frá úrslitum sundmóta hér í V.f. Sundþjálfarar þakka þann skilning og velvilja sem sundfólki er sýndur. Á sundmótin á laugardaginn n.k. er öllum heimilt að koma og sjá og hvetja sundfólk okkar, en mótið hefst kl. 16:30. (Fréttatilkynning). mjög í sig veðrið að undan- förnu. Hér hafa verið haldin 2 stórmót í sundi, þ.e. Minning- armót um Gísla Kristjánsson, sundhallarforstjóra, „Gísla- mót“, og Vestfjarðameistara- mót í ágúst. í ágústlok fóru 6 sundmenn til Siglufjarðar á fs- landsmót unglinga, og komu þaðan með eitt silfur og eitt bronz. Nú í haust og byrjun vetrar hafa æfingar verið alls 8 í viku, þannig að þremur ald- ursflokkum hefur verið skipt á þessar æfingar. Ætla má að alls sæki um 100 börn og ungl- ingar þessar æfingar. Við skul- um því vona að á næstu 2-3 árum fari mjög að kveða að ísfirsku sundfólki í sundíþrótt- inni. Hér áður á árum, frá 1965- 1969 voru ísfirðingar allsæmi- lega hátt skrifaðir í sundi, og áttum þá nokkur fslandsmet unglinga. Við bendum á nokkur nöfn sem ætla má að standi sig, svo sem Ingvar Ágústsson, Egill Björnsson, Jón Smári Valdimars- són, Ingólfur Arnarson, Stella Hjaltadóttir, Unnur Árnadóttir, Sigríður Inga Guðmundsdóttir, Bára Guðmundsdóttir, Þuríður Pétursdóttir, Björg Jónsdóttir, Katrín Þorláksdóttir, Jensína Jensdóttir, Freyja Ólafsdóttir. Við bendum einnig á unglinga framtíðarinnar, Kristinn Grétars- son, Hlyn Hreinsson, Víði Inga- son, Hafþór Hafsteinsson, Sigur- rósu Helgadóttur, auk margra annarra. öll þessi hafa sýnt mikl- ar framfarir á þessu ári, og vænst er þess að þau geti borið hróður ísafjarðar á næstu árum. Við skulum líta á helstu úrslit helgarinnar: Sundmót haldið í Sundhöll ísa- fjarðar, laugardaginn 5. des.: Frá sundmóti. 2. Jensína Jensd. I l. 19.9 3. Unnur Árnad. í 1.27.7 4. Hildur Aðalst.d. UMFB 1.35.5 Vestfj.met 10 ára 100 mtr. bringusund karla: 1. Kristj. Sveinss. UMFB l.20.5 Vestfj.met 13-14 ára 2. Jóitas P. Aðalst.s. UMFB 1.23.5 3. Víðir Ingason í 1.32.3 5. Hannes Sigurðss. UMFB 1.37.5 Vestfj.met 10 ára 50 mtr. skriðsund kvenna: 1. Bára Guðmundsd. í 40.5 Vestfj.met 11-12 ára 2. Stella Hjaltad. f 41.0 3. Þuríður Pétursd. í 41.6 50 mtr. flugsund karla: 1. Ingvar Ágústss. í 34.4 2. Jónas P. Aðalst.s. UMFB 36.7 Vestfj.met 13-14 ára 3. Guðm. Sigurðss. UMFB 37.0 7. Ingólfur Arnars. í 39.0 Vestfj.met 11-12 ára 8. Hannes Sigurðss. UMFB 44.6 Vestfj.met 10 ára Ingólfur Arnarson, 12 ára, var því fyrstur til að setja Vestfjarða- met fyrir ísafjörð eftir 12 ára hlé hjá ísfirsku sundfólki. Hann setti tvö met og Bára Guðmundsdóttir, 11 ára, setti l met. Sundmót haldið í Sundhöll Bolungarvíkur, sunnudaginn 6. des.: 1000 mtr. bringusund karla: 1. Jónas Aðalst.s. UMFB 16.21.5 Vestfj.m. karla, drengja og pilta 1000 mtr. bringusund kvenna: 2. Sigurlín Pétursd. UMFB I6.58.8 Vestfj.m. kvenna, stúlkna og telpna r si Electrolux Rowenla BRflun C^cuuU/ ÍSFISHER TOSHIBA JÓLAGJAFIRNAR FÁST í STRAUM Djúpsteikipottar - Kaffivélar - Vöfflujárn ★ Hárblásarar - Krullujárn - Rakvélar Hin vinsæla Moulinette með fygihlutum ★ Mikið úrval loftljósa ★ Rafmagnsverkfæri AEG - SKIL ★ Hrærivélar - Brauðristar - Hraðgrill ★ Jólaseríur - Úti og inni ★ Lítið inn ★ ///// straumur hf

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.