Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 65
66
lagðri hreyfingu, leikjum og íþróttum
var að sama skapi tregðast við koma á
fót keppnum og keppnis íþróttum fyrir
konur þar sem áhersla var lögð á ein-
stak lings bundna frammistöðu.
Það er langur vegur frá því að iðka
Müllers sæfingar sér til heilsbótar og að
keppa á ólympíu leikum og hugtakið
íþróttir nær utan um gríðar stórt mengi
mann legra at hafna. samfara því sem
íslenska íþrótta hreyfingin skóp hug-
mynd ina um íþrótta hetjuna virðist hún
líka hafa verið með vituð um hug takið
sem í dag er kallað lýðheilsa þar sem
ávallt var hvatt til fjöldaþátttöku heils-
unnar vegna. Undir þeim for merk jum
voru konur hvattar til þátttöku þó svo
að ábyrgðar hlutverkið að færa and-
legt og líkam legt atgervi landans upp
á æðra stig væri alfarið karlmanna.43
Eitt skýrasta dæmið um tvískinnung
íslenskra íþrótta forkólfa þegar kom að
kvenna íþróttum má finna í svokallaðri
Vallar ræðu sigurjóns Péturssonar
ólympíu fara sem hann flutti árið 1919
á fundi um mál efni Melavallarins,
sem þá var í hálf gerðri niður níðslu og
þurfti sárlega á andlits lyft ingu að halda.
Í upphafi ræðunnar talaði sigurjón
almennt um íþróttir og gildi þeirra fyrir
heilsu far þjóðar innar og hvernig íþróttir
stuðluðu að heil brig ðum lífstíl. Þar
lýsti hann ávinningi íþrótt anna og hve
heilladrjúgt það yrði ef:
[a]llir ungir menn og ungar stúlkur
hættu að reykja, drekka kaffi og annað
eitur, en ið kuðu íþróttir, færu í bað,
hug suðu um að stæla þennan skrokk,
gera hann stæltan, seigan, harð an, og
nota huga og vilja til þess, lifa hreinu
lífi, hætta að fara á óholla skemmti-
staði, þar sem þungt og óhollt and-
rúms loft er, vera úti í heil brigðu lofti
hreyfa sig, pína ekki lík amann með of
þröngum skóm — eða líf stykki44
að þessum inngangi loknum ræddi
sigur jón prak tískari mál efni, eins og
hver nig væri hægt að endur bæta Mela-
völl inn og fleira í þeim dúr, en eins og
þjóð mála for kólf um er tamt endaði hann
ræðu sína á háfleygu nótunum með því
að tala um bjargræði þjóðar innar og þá
var komið annað hljóð í strokk inn:
[É]g vona að hér sé enginn sem óski
þess að þjóðin verði að aumingjum.
Og til þess að bjarga ykkur sjálfum,
vin um yðar, kon um yðar og börnum,
þá verðið fyrir mynd sjálfir. Verið
sjálfir reglu samir, verið sjálfir hraustir,
sterkir og heil brigðir. Hjálpið til þess
að þessi kyn slóð verði enn betri,
hraust ari og heil brigðari menn en sú
síðasta.—Verið íþrótta menn með lífi og
sál. [...] þjóð inni til heilla.45
Vallarræða sigurjóns er lýsandi dæmi
um þver sanga kenndan málflutning
íþrótta forystunnar á fyrstu áratugum
20. aldar varð andi þátttöku kvenna.
Þær voru velkomnar til starfa innan
íþrótta hreyfingar innar en sigur inn,
hetju ljóminn og sá þungi kross að þurfa
að glæða ætt jarðar ást í brjóstum lands-
manna eða lyfta andlegu þreki þjóðar-
innar upp í hæstu hæðir var ekki þeirra.
Þeim var hins vegar vel komið að fylkja
sér um málstaðinn.
Lítið er hægt að fullyrða um viðhorf
íslenskra íþrótta kvenna til hlut verks
íþrótta innan þjóð ríkisins en félags-
konur í Ung menna félaginu iðunni, sem
var ung menna félag kvenna í reykja vík,
voru síst minna innblásnar af þjóð ernis-
ást og trú á mátt íþrótta en karl mennirnir.
Veturinn 1909 var nokkuð rætt um hlut-
verk íþrótta á fundum iðunnar kvenna.
Má nefna sem dæmi að svafa Þór halls-
dóttir, fyrsta konan til að vinna sund-
kepp ni á Íslandi, svaraði fyrir spurn um
hvað væri að vera sannur Íslendingur á
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 66 6/5/2013 5:19:00 PM