Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 241
242
nema í nokkra klukkutíma á sunnu-
dögum undir eftirliti umsjónar manns
hans, tryggva gunnars sonar alþingis-
manns. tryggvi var síðar jarðsettur í
garðinum að eigin ósk.14
rétt fyrir aldamótin 1900 voru stofn-
aðar gróðrar stöðvar í reykjavík og á
akur eyri. Í kjöl farið tóku garð yrkju-
til raunir mik lum framförum og höfðu
já kvæð áhrif á viðhorf lands manna til
rækt unar trjágróðurs og jurta. nokkrum
árum síðar skutu ungmenna félögin
rót um á landinu og eitt af viðfangs-
efnum þeirra var skógrækt. Í hand-
skrifaða blaðinu Huginn, sem gefið var
út af ung menna félaginu Baldri í Hraun-
gerðis hreppi veturinn 1909–1910, var
m.a. sagt frá þeirri hugarfars breytingu
þjóðar innar gagnvart ræktun trjá-
gróðurs, sem ung menna félögin stuð-
luðu að. Þar segir t.d.:
Hið fyrsta verk þeirra [U.M.F.Í.] var
að snúa trúnni, þessari föstu óbifan-
legu trú, að eigi væri hægt að rækta
skóg. Þetta illgresi heppnaðist þeim
að upp ræta úr þjóðtrúnni furðu fljótt
og vel.15
Valdimar Bjarnason, höfundur
greinar innar, undrast ekki að þessi trú
hafi verið ríkjandi í landinu „á meðal fá-
fróðrar alþýðu,“ því margar mis heppn-
aðar tilraunir höfðu verið gerðar. „Þar á
ofan voru gróðursettar mjög seingerar
trjá tegundir, er varð eingöngu til þess
að drepa áhug ann á skógræktinni.“16
gróðrar stöðvarnar stuðluðu einnig
að því að breyta þessari óbifanlegu trú
lands manna og á grunni þeirra voru
síðar bygg ðir upp almenningsgarðarnir
Einars garður í reykja vík17 og Minja-
safns garðurinn á akureyri.18
1900–1920 Bjartsýni í upphafi aldar
Framfarahugur, bjartsýni og mikil
gróska einkenndu flest svið íslensks
þjóð lífs á heima stjórnartímabilinu á
árun um 1904–1918. Árferði hafði verið
gott og efnahagsástandið fór batnandi.
ný tækni og ný atvinnutækifæri skutu
upp kollinum sem ollu fólks flut ningum
úr sveitum í nýborna þétt býlis staði
við strönd ina, sem sífellt stækk uðu. Í
kjöl farið varð þörf á ýmiss konar lög-
gjöf sérstaklega fyrir þéttbýlis stað ina.19
Á þessu tímabili var lagður grunnur
að þremur görðum sem í dag eru
almennings garðar en aðeins Lysti garð-
urinn á akureyri var í upphafi hugsaður
fyrir almenning og er því fyrsti eigin-
legi almennings garðurinn á Íslandi.
Fyrir þann tíma höfðu garðar sem ekki
voru í einkaeigu ýmist þann til gang
að vera tilraunareitir fyrir gróður eða
almenningi var hreinlega ekki heimil-
aður aðgangur að þeim líkt og raunin
var með alþingisgarðinn og austur-
völl. Lysti garðsfélag akureyrar var að
miklu leyti skipað konum og stóð fyrir
gerð Lysti garðsins sem var formlega
opnaður árið 1912. sagt hefur verið að
konur hafi gert garðinn en vissulega
komu þar fleiri að, karlmenn ekki síður
en konur. akur eyringar kunnu fljótt að
meta garðinn sem varð sannkallað stolt
þeirra og er það enn í dag rúmum 100
árum síðar.20
svæðið í kringum syðri enda tjarnar-
innar í reykjavík var tekið frá fyrir
almenn ings garð árið 1901. Ekkert varð
úr fram kvæmdum fyrr en 1914, með
gróður setningu birkitrjáa fyrir neðan
Bjarkar götu. garðurinn fékk síðar
nafn ið Hljóm skála garðurinn en form-
legt nafn hans enn í dag er tjarnar-
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 242 6/5/2013 5:21:35 PM