Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 67

Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 67
68 sem var sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Í kjölfarið var farið þess á leit við hópinn að hann sýndi í Lon don á heim leiðinni og varð úr að flokkur inn sýndi í tottenham Court road.50 Í raun má segja að fimleika stúlkur Ír hafi verið með allra fyrsta íslenska íþrótta fólkinu sem náði árangri á alþjóð legan mæli- kvarða, því varla er hægt að segja að glímu mennir nir sem kepp tu við sjálfa sig í íþrótt sem enginn kunni skil á hafi sýnt mikinn árangur þar sem saman- burður var enginn. Engu að síður hafa fimleika ferðir íslenskra kvenna farið lágt í íslenskri íþrótta sögu og það skyldi engan undra sé tekið tillit til þeirrar karl- lægu sjálfs myndar sem íþrótta hreyfingin dró upp af sjálfri sér. sá árangur sem náðist var umfram allt helg aður kennara stúlknanna, Birni jakobs syni. Hann var sagður hafa „vakið hrifn ingu ann arra kennarra,“51 borið hróður íslenskra fim leika út fyrir land stein ana og öðlast virð ingu innan evróp skar íþrótta hreyfingar. Hvergi er hins vegar rætt við stúlkurnar og þær ekki einu sinni nafn greindar nema í kvenna blað inu 19. júní þar sem ein af þeim skrifar ferða sögu undir dulnefninu „Ein af tólf“ og nöfn kvennanna eru skrif uð undir hópmynd. Í greininni í 19. júní kemur líka fram hvað það hafi verið sem gerði íslenska fimleika svona frá brugð na og framandi en það voru stökk in og jafnvægisæfingarnar.52 Þegar litið er yfir umfjöllun um fim- leika ferðirnar á þriðja áratugnum má eiginlega segja að þáttur fimleika stúlkn- anna sjálfra hafi verið nær alveg þurrk- aður út úr allri umfjöllun. Þær voru ekki nafn greindar í umfjöllun blaðanna, að 19. júní undanskildu, og jafnvel þó að sýningarnar þættu skara fram úr var hvergi rætt um hvað það væri sem þótti svona mark vert við sýningarnar eða af hverju þær þættu yfirhöfuð bera af, fyrir utan þá helst fegurð stúlknanna.53 annað dæmi af svipuðum meiði var sund keppni sem kallaðist hinu tilkomu- mikla nafni Íslendinga sundið og haldin var nokkuð árvisst frá 1911 til 1933 við Ör firis ey. Íslendingasundið var 500 stiku löng sund leið í sjó og hlaut sigur vegarinn verð launa grip og sæmdarheitið sund- kóngur Íslands. samhliða keppninni var haldin kvennakeppni frá 1929 og oftast keppt í 100 stiku bringu sundi. Þó að kvenna kepp nin hafi verið þreytt sam- fara Íslendinga sundinu varð hún aldrei hluti aðal keppninnar með tilheyrandi titlatogi.54 Því var sund keppnin sem kenn di sig við þjóðar heiti lands ins karl- mönn um einum ætluð, þrátt fyrir að stúlkur hafi keppt í sundi frá 1910. sam- kvæmt einu dag blaðanna tóku áhorf- endur upp á því sín á milli að nefna sigur vegara kvennakeppninar sund- drott ningar.55 Það er svo fyrir kaldhæðni ör lag anna að orðið sundkóngur hefur með tíð og tíma nær dottið úr talmáli en sund drottningin lifir góðu lífi. Íþróttir frá sjónarhorni kynjasögunnar Þegar kemur að íþróttum er kynja sagan nytsamlegt tól til greiningar56 en hún verður þó aldrei sögð nema með tilliti til beggja kynja. Íþróttir voru hluti af þjóð- ernis legri menningarsköpun á fyrstu ára tugum 20. aldar. Öll sú merking sem íþróttum var gefin, menn ingar leg og pólitísk, var sniðin utan um karla íþróttir sem dró úr vægi kvenna og gerði þær ósýnilegar og ómerkingar bærar. sú íþróttasaga sem útgefin hefur verið Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 68 6/5/2013 5:19:03 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.