Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 106

Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 106
107 Ef sigfús þurfti að bregða sér af bæ, sem gat oft verið í nokkra daga, þá tók sól veig að sér að sjá um heimilið að innan sem utan.46 sólveig hafði mikla unun af því að syngja og hún var oft beðin um að syngja opin berlega við hin ýmis tækifæri. Þau hjón in styttu sér oft stundir við orgelið eftir erfið an dag og oftar en ekki bættust fleiri við í sönginn. sigfús var organisti í reykja hlíðar kirkju í yfir hálfa öld og það var sung ið saman við hvert tilefni sem gafst. sólveig nýtti sér einnig hvert tækifæri sem gafst til að lesa. Það voru fáar stund ir sem hægt var að una sér hvíldar, þann ig að hún varð fljótt lagin við að lesa við verk in. guðfinna Kristín segir svo frá: Ég man sérstaklega vel eftir því þegar hún var að brenna kaffi. Þá var sett sirka kíló af kaffibaunum í pott á elda- vélina og smjörklípa með og svo var hrært í þangað til að þær voru orðnar svartar. Það náttúrulega kór auk upp úr pottinum, það þurfti að brenna þær vel. Hún skrifaði alltaf átta þegar hún hrærði og þá hrærð ust allar baunirnar. síðan stóð hún með bók ina í vinstri hendi eða sat, hún þurfti nú yfirleitt að standa við þegar farið var að hitna verulega í baun unum. Þá las hún og ef það var farið að hitna vel í baununum þá gat hún ekki hætt að hræra og fletti bara með nefi nu.47 trú var sólveigu alltaf mikilvæg en eftir að hún missti elstu dóttur sína úr botn langa bólgu leitaði hún enn frekar í trú til að finna sálarfrið.48 sólveig hallað- ist einnig mikið að spíritisma og trúði sterkt á mátt bænar innar. sólveig Erna segir svo frá að foreldrar hennar hafi aldrei lagst til svefns án þess að fara hringinn og biðja fyrir öllum börn unum sínum. „Það var fastur liður þegar þau voru búin að hafa yfir „Vertu guð faðir faðir minn“ á kvöld in. Þau fóru alltaf sama hringinn til að vera viss að eng inn væri eftir“.49 Oft kom fyrir að það var hringt í hana og hún beð in um að biðja fyrir fólki sem var veikt eða átti um sárt að binda og þótti ekkert óeðli legt við það.50 Síðustu árin Eftir miðja 20. öldina fór aldur inn verulega að segja til sín. Um sjö tugt var sólveig orðin fótfúin og líkam lega veikburða eftir mikla vinnu allt sitt líf. Börn sólveigar og sigfúsar skiptust á að sinna þeim en aðal lega kom það í hlut sig ríðar, tengda dóttur þeirra og konu Hinriks, að sjá um gömlu hjónin eftir að heilsa þeirra fór hrak andi. „Hún var alltaf þakk lát fyrir allt sem maður gerði fyrir hana, það vant aði ekki og börnin hennar og tengda börn fengu lán aðar bækur fyrir hana um alla sveit svo hún gæti notið allra þeirra bók- mennta sem völ var á þó hún væri orðin mjög veik burða“.51 Um ára mótin 1965–1966 fékk sól veig slag sem varð til þess að hún miss ti allan mátt í vinstri hendi og hafði lítinn mátt í vinstra fæti. Í september 1967 fór sól veig til Húsa- víkur í læknis skoðun en fékk þar áfall og átti ekki aftur kvæmt í Voga. Hún lést 10. desember 1967.52 Niðurlag Ýmislegt við líf sólveigar hef ég átt erfitt með að gera mér í hugarlund, eins og hvað veður far og fjarlægðir höfðu mikil áhrif á daglegt líf hennar í æsku. auð velt er að finna til sam úðar með henni í því mót læti og þeirri sorg sem hún varð fyrir í lífinu og eins að hún Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 107 6/5/2013 5:19:25 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.