Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 68
69
er mest megnis skrifuð af innanbúðar-
mönnum í íþrótta hreyfingunni og er
oftast nær íhalds söm og húsbóndaholl
og gerir sjald nast tilraunir til að kafa
undir yfir borðið. Þessi skrif eru fyrir-
mynd þeirra fáu ritgerða og greina sem
skrifaðar hafa verið um íþróttasögu,
því undan tekninga lítið er sama sjónar-
horn notað, kast ljósinu beint á kunnug-
legar slóðir og sama sagan sögð aftur
og aftur.57 sé íþrótta sagan skoðuð frá
sjónar hóli kynjasögunnar kemur annað
í ljós sem bæði dýp kar þekkingu okkar
og veltir mörgum steinum í félags- og
íþrótta sögu.
Tilvísanir
1. greinin er unnin upp úr erindi
sem flutt var á hádegisfyrirlestraröð
sagnfræðingafélagsins þann 19. apríl 2011.
2. Lincoln allison. „sport and nationalism“,
Handbook of Sport Studies. London 2002, bls. 344–356.
3. riita Pirinen, „Catching up with men?
Finnish newspaper coverage of woman´s entry
into traditionally male sports“, Gender and Sport. A
Reader. London og new York 2002, bls. 94–105. sjá
einnig: Hans Bonde, Gymnastics and politics. Niels Bukh
and male aesthetics. Kaupmannahöfn 2006, bls. 12.
4. guðmundur Hálfdanarson, Íslenska þjóðríkið.
Uppruni og endimörk. reykjavík 2001, bls. 180.
5. guðmundur Hálfdanarson.
Íslenska þjóðríkið, bls. 181.
6. jón j. aðils, Íslenzkt þjóðerni. Alþýðufyrirlestrar.
reykjavík 1922, 2. útg., bls. 241.
7. sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni
Íslendingur. Þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi
1900–1930. reykjavík 2004, bls. 18.
8. sigríður Matthíasdóttir.
Hinn sanni Íslendingur, bls. 26.
9. sjá t.d. grein guðmundar Einarssonar frá
Miðdal „Líkamsmennt og fjallaferðir“ í Eimreiðinni,
34. árg 2.tbl, 1928, bls. 177–187, 181–182.
10. Björn Bjarnason. Íþróttir
fornmanna. reykjavík 1909. Formáli.
11. Björn Bjarnason. „Betur má ef duga
skal“ Skírnir. 1909. 242–257, bls. 242.
12. sama, bls. 248.
13. Sundbók ÍSÍ. Benedikt Waage
þýddi. reykjavík 1920, bls. iii.
14. Knud secher, Heilsufræði handa íþróttamönnum.
guðmundur Björnsson þýddi, Benedikt Waage
sá um ritstjórn. reykjavík 1925, bls. 1–5.
15. Ingólfur 20. tbl. 5. árg. 20. maí 1907, bls. 77.
16. Ágúst Ásgeirsson, Heil öld til heilla.
Saga ÍR í 100 ár. reykjavík 2007, bls. 76.
17. Mbl. 16.feb 1999 C6, aukablað. Kr 100 ára.
18. stefán jónsson. Jóhannes á Borg.
reykjavík. 1964,bls. 92.
19. Þróttur 5. árg. 2. tbl. mars 1922, bls. 21.
20. Þróttur 5. árg. 3. tbl. apríl 1922, bls. 37.
21. reidar tönsberg, „Vegur og
takmark íþróttamannsins. Þróttur. 5. árg.
6. tbl. september 1922, bls. 62–63.
22. Skinfaxi. 9.tbl. 3.árg 1912 síða 68.
23. sjá tilvísun 2.
24. Skólablaðið 18. tbl. 1.árg 1907, bls. 67.
25. Skinfaxi 1. árg. 2. tbl.
1. nóvember 1909, bls. 11.
26. Þorsteinn Einarsson, Þróun glímu í
íslensku þjóðlífi. reykjavík 2006, bls. 199–209.
27. Eimreiðin 18.árg. 1.tbl, 1912, síða 40
28. Valdimar sveinbjörnsson,
,,Íþróttir og uppeldi“ Skólablaðið. 13. árg. 6. tbl.
1. júní 1921, bls.67–68.
29. Norðri 3. árg. 15. janúar 1908, bls. 9.
30. Ísafold. 20. júní 1908, bls. 142
31. sjá t.d umfjöllun í gísli Halldórsson,
Íslendingar á Ólympíuleikum. reykjavík 2003.
32. Dan sheenan. „setanta sports
Documentaries- More than just a game.“ www.
arthub.ie >culture >film .http://www.arthub.ie/
blog/2012/08/27/setanta-sports-documentaries-
more-than-just-a-game/. skoðað 10.02.2013.
33. www.youtube.com -> Olympics 2000
opening ceremony, í lýsingu David atkins, leikstjóra.
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 69 6/5/2013 5:19:03 PM