Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 45

Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 45
46 um pólitíska þátttöku og virkni í nýju samfélagi en forðast í lengstu lög að alþýðan yrði of róttæk, sam félaginu og stöðugleika þess til tjóns. Í askov voru náin tengsl kennara og nemenda á fallanda fæti. Bæði þar og í ruskin College var regluverk hefðar innar í uppsiglingu. Það mislíkaði jónasi. náin tengsl og mótun í orði og æði var það sem hann vildi halda í. Í þjóð skólum var ekki síst þörf á að leiða æsku þétt- býlisins, hafa þar eftirlit með foreldrum og leiðbeina þeim. Þar voru siðgæði, styrkur og hollar venjur efst á stunda- skránni. Þjóðskólarnir áttu að tryggja við reisn þjóðar á tímamótum. Við þá endur reisn skyldi tryggja rétt lætið og „lyfta upp allri þjóðinni“, en ekki bara fá mennum hluta hennar.80 Líklegt má telja að reynsla jónasar úr ruskin College hafi enn aukið sann- færingu hans fyrir því að menntun alþýðu þyrfti að hafa á sér annað snið en hið hefð bundna og að alþýða fengi að vera í friði með það fyrirkomulag fræðslu sem hún kysi að afla sér. samt þyrfti hún leið sögn, þá réttu, ekki að ofan heldur að innan, leiðsögn studda réttum fræðum. Faglega fyrirmynd þjóðskólans virðist jónas hafa fengið í fyrirkomulagi því sem ríkti í abbotsholm og var gegn sýrt af vísinda- og verkhyggjunni og ný stár- legum hugmyndum um uppeldi barna. nokkuð sem var í hróplegri mót sögn við vanburðugt og vanþróað fræðslu- umhverfi á Íslandi. jónas vildi hafa hönd í bagga með menntun alþýðu, líkt og stjórn völd í Bretlandi stefndu einnig að. Báðum virðist mótunin hugleikin – til for varna. jónas vildi verða menntamaður en reglu verk hefðar innar hafnaði honum. Ekki er ólíklegt að það hafi eflt hann í að skáka kyrr stöðunni, aukið róttækni hans og harða orðræðu. Hún náði há- marki í skrifum hans árið 1914 þegar sífellt skýrari línur stétta skiptingar á grunni ólíkra hagsmuna voru dregnar upp. Ári síðar hafði ritstjórinn róast og raun sæjar að gerðir úrbóta voru kynntar. stjórn mála maðurinn var þá tekinn við. Tilvísanir 1. „Mentamálin“, Skinfaxi 6:3 (1915), bls. 25-26. (allar beinar tilvitnanir í texta jónasar eru hér ritaðar stafréttar). 2. j.j., „Dagarnir líða“, Skinfaxi 4:12 (1913), bls. 91–92. 3. Tíðindi frá Alþingi Íslendinga. Fyrsta þing 1. júlí til 5. ágúst 1845. reykjavík 1845, bls. 40–42. 4. „Mentamálin“, Skinfaxi 6:3 (1915), bls. 26–27. 5. Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007 i. Skólahald í bæ og sveit 1880–1945. ritstj. Loftur guttormsson. reykjavík 2008, bls. 47 og bls. 21. 6. sá fyrsti á Eyrarbakka árið 1852 og í reykjavík 1862, sjá í: Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007 i, bls. 56 og bls. 58. 7. jörgen L. Pind, Frá sál til sálar. Ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar sálfræðings. reykjavík 2006, bls. 175. 8. Almenningsfræðsla á Íslandi 1880– 2007 i, bls. 59 og bls. 65. Og í: jörgen L. Pind, Frá sál til sálar, bls. 216–219. 9. ólafur rastrick, „Lestrarkennsla og ritþjálfun í barnaskólum og alþýðlegum framhaldsskólum 1880-1920“, Alþýðumenning á Íslandi 1830­1930. Ritað mál, menntun og félagshreyfingar. ritstj. ingi sigurðsson og Loftur guttormsson. reykjavík 2003, bls. 96 og bls. 112–113. 10. Almenningsfræðsla á Íslandi 1880­2007 i, bls. 80 og bls. 83. 11. athyglisvert er að helsti talsmaður heimafræðslunnar og formaður þeirrar nefndar sem fjallaði um frumvarpið 1905 og tafði lögfestingu þess til 1907, var Björn M. ólsen, rektor Menntaskólans Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 46 6/5/2013 5:18:47 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.