Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 232
233
prent uð var á Íslandi og Graduale, eða
Grallar inn, sem prentuð var árið 1594,
var fyrsta ís lenska messu söngbókin
með nótna prenti á flestum síðum.25
Biblían frá 1584 er án efa frægasta verk
guð brands bisk ups, enda kennd við
hann. Biblían var 1200 blaðsíður, upp-
lag hennar var fimm hund ruð eintök en
sagt var að sjö menn hefðu unnið við
bóka gerðina og lokið verkinu á tveim-
ur árum.26 Verð biblíunnar var hátt í
sam ræmi við glæsi leika hennar, um
8–12 ríkis dalir sem jafn gilti um 2–3
kýr verðum.27 Guð brands biblía var fyrsta
mynd skreytta bókin prent uð á Íslandi.
talið er að guð brand ur hafi sjálfur
skorið út einhver prent mót fyrir myndir
og upp hafs stafi, þar sem sumar tré-
skurðar myndir nar í biblíunni eru með
fanga merki hans. Flest prent mótin
virðist hann þó hafa útvegað erlendis. Í
Bisk upa sögum Jóns Halldórssonar segir um
Guð brands biblíu:
Og svo að þessi biblíuþrykking væri
bæði sem langgæðust og prýðilegust,
þá þyrmdi hann [guðbrandur] hvorki
sjálf um sér eða nokkrum kostnaði, lét
þrykkja hana á tilvalinn pappír real
… sömuleiðis að bandið á þessum
bókum væri bæði vel vandað og
varanlegt, þá lét hann sigla og innbinda
utan lands 100 exemplaria, fékk og
hing að um eitt sumar bókbindara frá
Ham borg.28
Ljóst er af þessum texta að guð-
brandur hefur haft aðgang að sérvöldum
gæða pappír, þótt ekki sé vitað hvaðan
sá pappír var upprunninn. af þessu sést
að ekkert hefur verið til sparað til að
gera biblíuna sem glæsilegasta og mikill
met naður hefur verið lagður í verkið.
greini lega hefur ekki verið skortur á
pappír á þessum tíma, hvort sem biskup
hefur haft aðgang að gæðapappír sem
til var innan lands, eða það sem líklegra
er, að hann hafi látið sérpanta fyrir sig
pappír erlendis frá, líklega frá Ham borg
þaðan sem hann pantaði aðrar nauð-
synjar til biblíuprentunarinnar. Mikið
magn af pappír hefur þurft í prent un
biblíunnar, miðað við að prentuð voru
500 eintök og hvert ein tak var 1200
blaðsíður.
Hér verður látið staðar numið í
prent sögunni því þegar guðbrandur
biskup lést árið 1627 hafði pappír leyst
bók fellið af hólmi sem helsti efniviður
til skrif ta.
Hugleiðingar um upptöku pappírs
Eftir árið 1540 er hægt að merkja hæga
og stöðuga fjölgun pappírs bréfa en þau
eru ekki það hátt hlutfall af heildar-
fjölda bréfa að fullyrða megi að papp-
ír hafi tekið yfir sem helsta rit fang
Íslendinga um 1570. niður staðan er því
sú að notkun papp írs hafi orðið ráðandi
einhvern tíma á bilinu 1580–1600,
einmitt á sama tíma og prent un hófst
fyrir alvöru í tíð guð brands Þorláks-
sonar. svo virðist sem papp ír hafi tekið
yfir bæði bréf og hand rit á svipuðum
tíma.
nokkrar ástæður geta legið að baki
því að pappír var svo lengi að ná yfir-
höndinni hér á landi. Flytja þurfti
pappír inn inn og hugsanlega hefur hann
verið dýr í samanburði við bókfell sem
fram leitt var innanlands. Því hafi verið
ódýrara að nota skinn áfram. Þetta er
efl aust ein helsta skýringin á því hvers
vegna Ís lending ar héldu svo lengi í
skinn sem efnivið. Þeir sem skrifuðu
voru aðal lega embættismenn, biskupar,
klerkar og einstaka stórbóndi. talið
er að flestir skattbændur hafi verið
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 233 6/5/2013 5:21:29 PM