Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 103

Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 103
104 Sólsetursljóðin Þegar sólveig var 15 ára var „Litli söng flokkurinn“ stofnaður í sveitinni. Þá komu saman allir unglingar nir í dalnum og þeim var kennt að syngja lög í röddum. Þetta var fyrsti vísirinn að kór í Mývatns sveit.24 sólveig kom fram í fyrsta sinn til að syngja ein söng á gamlárskvöld árið 1909 og stúlka að nafni Þóra sigfúsdóttir lék undir á orgelið. Við vorum báðar logandi hræddar, við að láta heyra til okkar. Ég ætla ekki að lýsa því hvað okkur brá, er unglinga skólinn á Ljósavatni kom inn í samkomu húsið með skólastjórann sig urð Bald vins son og séra sigurð guð munds son í broddi fylkingar. Ég sá ekkert nema myrkur, sá ekkert ljós í húsinu og Þóra var svo sveitt á hönd- unum að dropar stóðu á nótunum. jónas Þor bergs son sem stjórnaði fund inum, reyndi að stappa í okkur stál inu, en við vildum helst hætta við allt saman. Þær létu þó slag standa og allt gekk eins og í sögu. Það sem eftir leið veturs voru þær oft beðnar að koma fram á sam komum sem þær og gerðu.25 Vorið 1909 fór sólveig á samkomu í sam- komu húsinu í Mývatnssveit. Þar fóru fram ýmis skemmtiatriði en eftir þau var sólveig beðin um að syngja neðri rödd- ina við söng sólsetursljóða Bjarna Þor- steins sonar. Á móti henni átti að syngja karl maður með tenórrödd. Fyrst leist henni ekki á en lét svo tilleiðast. Þegar hún kom að orgelinu sat þar sigfús Hall gríms son frá Vogum. Um leið og ég kom að orgelinu hneigði hann aðeins höfuðið, um leið og hann byrjaði á for spilinu. allt gekk vel og ekki fipaðist undirleikaranum, annað lag sungum við á eftir sem ég man nú ekki hvað var. Lófaklappið dundi og vildu menn fá meira að heyra. En við hættum. En um leið og undir leikarinn stóð upp sneri hann sér að mér og rétti mér höndina. „Þakka þér fyrir söng inn.“ Um leið mættust augu okkar og þar með voru örlögin okkar ákveðin.26 sólveig fór til reykjavíkur seint í okt- óber árið 1910, þá nítján ára gömul, og dvaldi hjá föðurbróður sínum. Þann vetur skrifuðust þau sólveig og sig fús á en bréfin eru ekki lengur til.27 sól veig kom norður á akureyri með skipi þann 10. júní 1911. Daginn eftir kom sigfús og þau settu upp hringana á torfunefs- bryggju. sólveig flutti til sigfúsar í Voga en þar bjó hann ásamt föður sínum, bræð rum og mág konu.28 Fjölskylda sigfúsar tók sólveigu vel en annað gilti um sveitungana. sigfúsi var gert það alveg ljóst að fólkið í sveit- inni áleit þessa stúlku vera af fátæku bergi brotna, að „hún ætti ekki spjarirnar utan á sér“.29 aftur á móti biði hans kvon fang af reykjahlíðarættinni sem væri bæði vel stætt og gott ef hann kysi það. sól veig reyndi að láta þetta ekki á sig fá en þessi tími reyndist henni erf- iður. Einn morguninn þegar var fallegt veður ákvað sólveig að taka vel til, þvo gólfi n og baka jólaköku. Um hádegi riðu fjórar konur í hlað án þess að gera boð á undan sér. Þá voru það þessar helstu konur sem áttu mikið undir sér og þær komu bara hreint og klárt í eftirlits ferð. Mamma áttaði sig bara á því og tók þeim með bros á vör og þær fengu nýlagað gott kaffi og ný bakaða jólaköku. Þær gátu ekki sett neitt út á þetta. Mamma var ekkert að erfa þetta og hún sagði mér frá þessu með gaman brosi á vör þegar þær komu þarna konurnar. En mikið var hún þakklát að hún hafi fundið til- finning una um morguninn að taka til og hafa til köku með kaffinu.30 Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 104 6/5/2013 5:19:24 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.