Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 77

Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 77
78 sem var æðsti embættismaður Íslands á þeim tíma,28 þegar þau bréfa skrif sem hér eru til umræðu áttu sér stað. ingi- björg var þá um þrítugt með að setur í Viðey vegna vinnu sinnar og móðir hennar bjó með henni. Hún hafði þá unnið fyrir ólaf í 14 ár og fannst henni hún ekki fá nægilega há laun.29 grímur bróðir hennar var þá staddur í Kaup manna höfn og voru þær mæðgur sífellt að senda honum peninga og föt á meðan á námi hans stóð. ingibjargar beið mikil óvissa þegar heilsu vinnu- veitanda hennar fór að hraka og sagði hún bróður sínum frá því.30 ingibjörgu fannst lífið fremur til breytinga laust og hana dreymdi um að fara út til bróður síns en gerði sér grein fyrir skyldum sínum heima fyrir, sérstaklega gagn vart móður þeirra; „ekki má eg þenkja til að fara þangað [Dan merkur] vegna móð ur minnar, því guð last væri að vilja yfir gefa hana, gamla og lasna, þó eg sé henni ónýt.“31 sú persónulega einlægni sem finna má í bréf um ingibjargar er ekki sjálf- sögð í bréf um í byrjun 19. aldar því ákveð ið form virðist vera á bréfum þess tíma. Finnur sigmundsson tók saman íslensk sendi bréf og gaf í fram- haldi þess út tvær bækur sem inni- héldu einungis sendibréf skrifuð af konum. Hópur inn sem þar ber að líta er fjöl breyttur en þar er til að mynda að finna bréf ragn heiðar Þórarinsdóttur (1738–1819) sem hún skrifaði til gríms (bróður ingibjargar) þegar hún var á sjö tugs aldri. Þá hafði ragnheiður misst bæði mann inn sinn, jón skúlason fógeta Magnús sonar, vegna veikinda og einka- son sinn, jón Vidoe, sem drukknaði stuttu eftir lát föður síns.32 ragnheiður átti heima í Við ey og fékk að vera þar eftir dauða jóns á vegum tengdaföður hennar. Þar næst fékk hún vernd ólafs stiftamtmanns en þegar hann lést þurfti ragnheiður að finna sér annan sama- stað og skrifar hún að: „[s]trax eftir að eg var búin að fá vissu um það, að við guðrún mín máttum ei saman hokra, og með því eg var orðin ónýt að róla við umhugsun hokursins, tók eg fyrir mig að biðja Vigfús bróður minn að lofa mér að deyja hjá sér.“33 Hún flutti því að Hlíðarenda til bróður síns.34 guðrún þessi var sambýliskona ragn heiðar35 og hún skrifaði grími líka um þessa flutninga þeirra frá Viðey og upplifði hún sömu óvissu og ragnheiður en hún skrifar „[e]kki veit eg hvort eg fæ að deyja hér [í Viðey].“ 36 ragnheiður Þórarins dóttir skrifaðist einnig á við grím eftir að hann kvæntist og eignaðist eina dótt ur. óskar ragn heiður þess innilega að „guð vildi gefa [honum] dreng þessu næst, því allar stúlkur eru ekkert, ef dreng ur er ei með.“37 Þótt þessar konur hafi verið á ólíkum aldri og hafi lifað ólíku lífi áttu þær það samt sam eigin legt að geta ekki gert það sem þær vildu því þær höfðu skyldum að gegna og/eða voru upp á aðra komnar. Þó að þær hafi ekki verið að öllu leyti eins og arnbjörg séra Björns þá bjuggu þær samt sem áður yfir þeim persónu- leika einkennum sem þar eru lof sömuð. Þær voru góðar við gesti og ná granna, þær settu ávallt aðra í fyrir rúm og voru sparsamar. Þær voru einnig fremur orðvarar og lítið er um hel bert slúður í bréfaskrifum þeirra. Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 78 6/5/2013 5:19:08 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.