Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 135

Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 135
136 hún skyldi vera sverð verka lýðsins í bardagan um gegn auð valdinu. Hugmyndir mínar og tillögur um síldar einka söluna voru þær, að ríkið tæki að sér alla síldar söltun til þess að tryggja sjó mönnum og útgerðar- mönnum sem hæst verð fyrir síldina [...] síldar einka salan ætti að vera vopn í hendi alþýðunnar, en ekki til þess að hlaupa undir bagga með gjald- þrota síldar kaup mönnum og hjálpa útgerðar mönnum til þess að hafa kaup af verka fólki og sjó mönn um. Þessa menn ætti að svipta yfir ráðum yfir síldar fram leiðslunni. Megin atriðið var að láta það koma fram, að síldar- einkasalan væri tæki verka lýðsins innan ríkisvaldsins á móti atvinnu- rekendum, sýna það svart á hvítu, að [verkalýðurinn] hefði ekki aðeins ítök, heldur líka völd og úr ræði.22 Þessar hugmyndir Einars voru raunar ekki í fullu samræmi við boðskap íslenskra kommúnista á þessum árum en þeir héldu því fram, í samræmi við stefnu Komintern, að hafið væri tímabil „ríkis- auðvalds“ á Íslandi undir forystu Fram- sóknar flokksins og alþýðu flokks ins. Það er því engin furða þótt Brynj ólfur Bjarna son, helsti tals maður Komin terns í landinu, hafi beitt sér ein dreg ið gegn setu Einars Olgeirs sonar í for stjóra- stóli hjá síldar einkasölunni.23 Þannig er hugsanlegt er að Einar Ol geirs son hafi reynt að mikla fyrir sér og öð rum áform sín um að rauða planið yrði upp haf að sósíalískri atvinnu lífs bylt ingu í landinu til þess að rétt læta gjörð ir sínar og forstjórastöðu gagnvart fél ög um sínum og Komintern. síldar einka salan var í augum þessara aðila hluti af hinu nýja „ríkis auðvaldi“ og því fól st í því frávik frá Moskvu línunni að gerast for stjóri í slíku fyrirtæki. Erlingur Friðjónsson, bæjarfulltrúi á akur eyri og fyrrum samstarfsmaður Einars, var á þessum tíma ritstjóri Alþýðu­ mannsins, vikublaðs alþýðuflokksins á akur eyri.24 Um mitt ár 1931 birtist grein í blað inu þar sem fram kom mikil andúð á at vinnu rekstri kommúnista á rauða plan inu. „Einar [Olgeirsson] mun hafa litið þannig á, að nú væri tækifæri til að sýna það, að kommúnistar sköruðu fram úr öðrum í stjórnsemi, fyrirhyggju og öð rum mann kostum, þeim er alþýð- unni gæti orðið að liði, og skar hann því her ör upp um gjörvalt landið og kall aði til sín sinn rauða her. Voru þar komm únistar saman komnir úr öllum lands fjórð ungum, úrvalslið Einars.“25 Áhuga vert er að oft virðast menn hafa álitið síldar plan einkasölunnar, rauða plan ið, einka fyrirtæki Einars Olgeirs sonar en svo var ekki. Einar hafði stjórn á starfrækslu á síldarplaninu og dvaldi á siglu firði sumarlangt árið 1930. Hann virðist hafa haft nokkuð frjál sar hendur varðandi reksturinn og svo virð ist sem hugmyndin hafi verið kom in frá Einari sjálfum en ekki stjórn einka sölunnar. Í endur minningum sínum segir Einar að hugmyndin um að ríkis væða alla síldarsöltun í landinu hafi verið hans eigin.26 Því má draga þá ályktun að rauða planið á siglufirði hafi verið hugar fóstur Einars Olgeirssonar, undir merk jum síldareinkasölu Íslands. Lega rauða plansins er út af fyrir sig áhuga verður þáttur í sögu þess. Planið stóð á miðri siglufjarðareyri, mitt á milli rúm lega tuttugu söltunarstöðva sem marg ar hverjar voru í eigu stórkapítalista. næsta stöð austan við rauða planið var til dæmis jakobsenstöðin, rekin af norð mann inum Hann var mikill eigna- maður og einn af fyrstu norsku síldar- salt endunum sem hösluðu sér völl á siglu firði. Vestan við rauða planið stóð Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 136 6/5/2013 5:20:05 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.