Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 131
132
starfs manna hafi haft stærra hlutverk
en að keyra tunn um til og frá bjóðum
síldar stúlknanna og færa þeim salt eða
meiri síld í kassana; hvetja áfram sigl firð-
ingana og fá þá til liðs við kommúnista-
hreyfi nguna, jafnframt því að plægja
jarð veginn fyrir stofnun Kommúnista-
flokks Íslands að einhverju leyti.
Tilraun til sósíalísks skipulags á
síldarplani
síldareinkasala Íslands var sett á lagg-
irnar árið 1928 í kjölfar þess að Krist ján
tíundi Danakonungur undir rit aði lög
um einkasölu á útfluttri síld að frum-
kvæði ríkis stjórnar Fram sóknar flokks-
ins.5 Hlut verk einkasölunnar var að
spor na gegn því að framleiðsla síldar
yrði meiri en er lendir markaðir réðu við
fyrir við un andi verð og á sama tíma var
henni ætl að að „binda enda á villta sam-
keppni spekú lant anna.“6 Lög síldar-
einka söl unnar kváðu á um að frá 1. maí
1928 skyl di öll síld sem framleidd væri til
útflutn ings, söltuð, krydduð eða verkuð
á ann an hátt, heyra undir einkasölu.7
Menn höf ðu ekki lengur vald til að selja
síld sína milli liða laust til erlendra aðila.
Framkvæmdastjórar síldareinkasölu
Íslands voru þrír, Pétur a. ólafs son
síldar salt andi, ingvar Pálma son þing-
mað ur Fram sóknar flokksins og Einar
Ol geirs son einn helsti forystu maður
komm únista í landinu. Í kjölfar laga-
setn ing arinnar störfuðu útgerðar menn
og síldar saltendur í raun sem verk-
takar hjá síldar einkasölu Íslands og
urðu háðir starfs leyfum hennar fyrir
fram leiðslu sinni. Mikil óánægja varð
meðal síldar salt enda og sjómanna vegna
stofnunar einka sölunnar. Þeir vildu geta
ráð stafað afla sínum og fram leiðslu að
eigin vild – án þess að hafa ríkisrekna
stofnun yfir sér og þurfa að lúta reglum
hennar. Þrátt fyrir vilja út gerðar manna
til að stjórna fram leiðslu sinni sjálfir
töldu stjórn völd þá ekki fylli lega hæfa til
verslunar og sam nings gerðar. Þess voru
dæmi að tug þúsundir síldartunna hefði
verið fluttar á er lenda grund þar sem
þær stóðu óseld ar þar til þeim var sökkt
í sjó eða þær eyði lagðar með öðrum
hætti, vegna þess að sam ningar náðust
ekki.
síldarsaltendur voru ekki á eitt sáttir,
eins og kom fram í Siglfirðingi, málgagni
sjálf stæðis manna á siglufirði. „af öllum
þeim einka sölum, sem við búum undir,
er þessi lang verst og tekur mest til
almenn ings; vegna þess að hún er eina
einka salan sem takmarkar og heftir at-
vinnu og fram leiðslu og útflutning
lands manna á einni aðal framleiðsluvöru
þessa lands.“8 sjálf stæðis menn lýstu
því yfir árið 1930 að einkasalan myndi
draga síldar vinn sluna til dauða. „alt
þetta bendir til þess, að sigl firðingar og
aðrir, sem lifað hafa af síld veiði, söltun
og krydd un, fái tæki færi til þess að vera
við staddir sína eigin út för.“9 Ekki ber
að und ra þótt sjálf stæðis menn tækju
þessa af stöðu til síldar einkasölunnar.
stofn un hennar var í andstöðu við
stefnu flokks ins um markaðsbúskap
og þeir fen gu eng an að gang að stjórn
hennar eða fram kvæmda stjórastöðum,
heldur skiptu Fram sóknar flokkurinn og
alþýðu flokk urinn þeim á milli sín.
sumarið 1930, var eftir að síldar-
einka salan hafði verið stofnuð, gerði
Einar Olgeirs son framkvæmda stjóri
hennar samning við útgerðar félagið
Kvel dúlf hf. um leigu á síldarplani á
sunnan verðri siglufjarðareyri. Um var
að ræða 4700 fermetra sjávarlóð þar
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 132 6/5/2013 5:19:58 PM