Sagnir - 01.06.2013, Page 131

Sagnir - 01.06.2013, Page 131
132 starfs manna hafi haft stærra hlutverk en að keyra tunn um til og frá bjóðum síldar stúlknanna og færa þeim salt eða meiri síld í kassana; hvetja áfram sigl firð- ingana og fá þá til liðs við kommúnista- hreyfi nguna, jafnframt því að plægja jarð veginn fyrir stofnun Kommúnista- flokks Íslands að einhverju leyti. Tilraun til sósíalísks skipulags á síldarplani síldareinkasala Íslands var sett á lagg- irnar árið 1928 í kjölfar þess að Krist ján tíundi Danakonungur undir rit aði lög um einkasölu á útfluttri síld að frum- kvæði ríkis stjórnar Fram sóknar flokks- ins.5 Hlut verk einkasölunnar var að spor na gegn því að framleiðsla síldar yrði meiri en er lendir markaðir réðu við fyrir við un andi verð og á sama tíma var henni ætl að að „binda enda á villta sam- keppni spekú lant anna.“6 Lög síldar- einka söl unnar kváðu á um að frá 1. maí 1928 skyl di öll síld sem framleidd væri til útflutn ings, söltuð, krydduð eða verkuð á ann an hátt, heyra undir einkasölu.7 Menn höf ðu ekki lengur vald til að selja síld sína milli liða laust til erlendra aðila. Framkvæmdastjórar síldareinkasölu Íslands voru þrír, Pétur a. ólafs son síldar salt andi, ingvar Pálma son þing- mað ur Fram sóknar flokksins og Einar Ol geirs son einn helsti forystu maður komm únista í landinu. Í kjölfar laga- setn ing arinnar störfuðu útgerðar menn og síldar saltendur í raun sem verk- takar hjá síldar einkasölu Íslands og urðu háðir starfs leyfum hennar fyrir fram leiðslu sinni. Mikil óánægja varð meðal síldar salt enda og sjómanna vegna stofnunar einka sölunnar. Þeir vildu geta ráð stafað afla sínum og fram leiðslu að eigin vild – án þess að hafa ríkisrekna stofnun yfir sér og þurfa að lúta reglum hennar. Þrátt fyrir vilja út gerðar manna til að stjórna fram leiðslu sinni sjálfir töldu stjórn völd þá ekki fylli lega hæfa til verslunar og sam nings gerðar. Þess voru dæmi að tug þúsundir síldartunna hefði verið fluttar á er lenda grund þar sem þær stóðu óseld ar þar til þeim var sökkt í sjó eða þær eyði lagðar með öðrum hætti, vegna þess að sam ningar náðust ekki. síldarsaltendur voru ekki á eitt sáttir, eins og kom fram í Siglfirðingi, málgagni sjálf stæðis manna á siglufirði. „af öllum þeim einka sölum, sem við búum undir, er þessi lang verst og tekur mest til almenn ings; vegna þess að hún er eina einka salan sem takmarkar og heftir at- vinnu og fram leiðslu og útflutning lands manna á einni aðal framleiðsluvöru þessa lands.“8 sjálf stæðis menn lýstu því yfir árið 1930 að einkasalan myndi draga síldar vinn sluna til dauða. „alt þetta bendir til þess, að sigl firðingar og aðrir, sem lifað hafa af síld veiði, söltun og krydd un, fái tæki færi til þess að vera við staddir sína eigin út för.“9 Ekki ber að und ra þótt sjálf stæðis menn tækju þessa af stöðu til síldar einkasölunnar. stofn un hennar var í andstöðu við stefnu flokks ins um markaðsbúskap og þeir fen gu eng an að gang að stjórn hennar eða fram kvæmda stjórastöðum, heldur skiptu Fram sóknar flokkurinn og alþýðu flokk urinn þeim á milli sín. sumarið 1930, var eftir að síldar- einka salan hafði verið stofnuð, gerði Einar Olgeirs son framkvæmda stjóri hennar samning við útgerðar félagið Kvel dúlf hf. um leigu á síldarplani á sunnan verðri siglufjarðareyri. Um var að ræða 4700 fermetra sjávarlóð þar Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 132 6/5/2013 5:19:58 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.