Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 114

Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 114
115 gegn föður sínum og heimalandi. Hún hefur þó var ann á og hylur ásjónu sína með himnu áður en hún hittir hann, svo andlit hennar virðist fölt og stirðnað. Hann verð ur heldur svekktur með að hafa keypt köttinn í sekknum og sitja nú uppi með þessa ljótu konu, leggur fæð á hana og neitar að sofa hjá henni. nokkrum árum seinna leggur hann upp í lang vinnt stríð en áður en hann leggur af stað leggur hann ómögulega þraut fyrir konu sína. Þegar hann snýr aftur á hún að hafa byggt honum glæsi- lega höll, geta fært honum þrjá gripi sem séu jafngóðir eða fremri hans eigin kostagripum og einnig á hún að hafa fætt honum skil getinn son hans, ella verði hún tekin af lífi. Fyrstu þrautina leysir Ermenga án vand ræða en til að leysa hinar tvær þarf hún að takast á hendur langt ferða lag, þar sem hún kemur ýmist fram sem Hirtingur jarl, riddari í fullum her klæðum, eða með sinni réttu ásjónu sem kven maður í nauðum.18 Ef litið er á persónusköpun þeirra hjóna og samskipti þeirra má lesa ýmis- legt um viðhorf varðandi hvernig fyrir- fólk skyldi hegða sér og hvernig kona átti og gat hegðað sér. Höfuð áherslan í sögunni allri er á sjálf stjórn og yfir vegun en hana skortir Hlöð ver átakan lega. Bónorð hans til Erm engu ein kennist af hroka og yfirgangi. Hann leggur fyrir hana ógerlega þraut en bregst smá- sálar lega við þegar hún leysir hana með glæsi brag. Hann er blátt áfram tap sár og missir til dæmis smám saman stjórn á hugsun sinni þegar hann þreytir tafl- einvígi við Ermengu í dular gervi. Hún missir hins vegar aldrei stjórn á skapi sínu hvað sem á dynur og það hefur eflaust verið megin lærdómur þess arar sögu fyrir íslenska aristókratíu á 14. öld. Hvaða kostir einkenna Ermengu aðrir en sjálfs stjórnin? Hún er bæði hug rökk, réttsýn og dugandi stjórnandi, auk þess sem hún fer létt með að leika á eigin mann sinn og er því óhjákvæmilega gáfaðri en hann. athyglis vert er að stóran hluta sögunnar er hún í karl- manns klæðum án þess að vekja neinar grun semdir og það eykur einungis á virð ingu hennar. Þegar hún er í brynju og með hlíf fyrir andlitinu virðist enginn taka eftir því að hún sé kona. Hún ríður um með sveit annarra riddara og lætur sem hún bjóði óvinum Hlöð- vers aðstoð sína. ráð hennar varðandi hernað eru vel metin meðal þeirra og hún sigrar eigin mann sinn í tafli, leik sem var tengdur karl mönn um og herkænsku. Loks kemst hún yfir lykil að borgar hliðum óvinanna og vinnur þannig í raun stríðið fyrir eiginmann sinn. Þó er eitt sem hún getur ekki og það er að taka þátt í bardögum. Í hvert skipti sem stefnir í bardaga milli gest gjafa hennar og eiginmanns, gerir Erm enga sér upp veikindi og hvergi í sögunni beitir hún vopnum.19 Þar dregur riddara sagan mörkin milli karla og kvenna. Kona getur þóst vera riddari en hún getur aldrei verið riddari, því hún getur ekki barist. Enda er bardaga- hreysti mæli kvarði karl mennskunnar og ætt göfginnar í riddara sögum og ef Erm enga hefði blátt áfram barist við Hlöð ver hefði öll heims mynd riddara- sagna farið á hvolf. Þar sem Ermenga er kona er eini sigurinn sem hún vinnur með líkama sínum sá að blekkja eiginmann sinn til að geta sér barn. Í allri sögunni leikur hún á eigin mann sinn en gerir aldrei upp reisn gegn honum og þar er að finna seinna við horfið til kvenleikans sem Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 115 6/5/2013 5:19:29 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.