Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 234
235
fluttur pappír verið misjafn að gæðum.
Í sumum tilfellum hefur hann verið
lélegur, ekki þolað íslenska veðráttu og
blot nað og fúnað innan fárra ára.
Hvað sem þessum vangaveltum líður
er nokkuð ljóst að pappír varð ekki
algeng asti efniviður til skrifta á Íslandi
fyrr en undir lok 16. aldar og ekki ein-
ráður fyrr en í byrjun þeirrar sautj ándu.
Tilvísanir
1. greinin er byggð á B.a. ritgerð minni
við sagnfræðideild H.Í. haustið 2008, Pappír sem
ritfang. Yfirtaka pappírs á Íslandi á 16. og 17. öld.
2. Már jónsson: „Megindlegar
handritarannsóknir“. Ornato, Ezio: Lofræða um
handritamergð. Hugleiðingar um bóksögu miðalda. ritsafn
sagnfræðistofnunar 36. reykjavík, 2003, bls. 21.
3. Lindberg, nils j.: Paper comes to the north.
Sources and Trade Routes of Paper in the Baltic Sea
Region 1350–1700. Vantaa, 1998, bls. 18.
4. Við athugunina var gerð skrá yfir öll fornbréf
sem skráð eru í Íslensku fornbréfasafni, alls 7192
bréf. Dagsetning hvers bréfs var skráð, efni hvers
þeirra, efniviður (skinn/pappír) auk fleiri þátta.
Þannig fékkst ítarleg skrá yfir elstu pappírsbréfin
og hlutfall pappírsbréfa af heildarfjölda bréfa eftir
tímabilum á 16. öld. töflurnar tvær sem sem fylgja
með greininni (elstu íslensku pappírsbréfin og
íslensk fornbréf frá 1501–1570) eru niðurstöður
þessarar rannsóknar á Íslensku fornbréfasafni.
5. Íslenskt fornbréfasafn iV. Íslenskt fornbréfasafn.
4.-15. bindi. Kaupmannahöfn og reykjavík,
1897–1950, bls. 570. sjá einnig Islandske
Originaldiplomer indtil 1450. Tekst. Útgefandi stefán
Karlsson. Kaupmannahöfn, 1963, bls. 330.
6. Íslenskt fornbréfasafn iV, bls. 571. sjá einnig
Islandske Originaldiplomer indtil 1450. Tekst, bls. 330.
7. Íslenskt fornbréfasafn iV, bls. 303–304. sjá einnig
Islandske Originaldiplomer indtil 1450. Tekst, bls. 239.
8. Íslenskt fornbréfasafn Viii, bls. 183.
9. Hin svokölluðu apogröf voru afskriftir
sem Árni Magnússon gerði eða lét gera fyrir sig
eftir eldri frumritum eða afskriftum bréfa. Hann
skrifaði iðulega minnismiða með hverri afskrift þar
sem fram kom lýsing á bréfinu sem skrifað var eftir,
hvaðan það kom, hver efniviður þess var o.fl.
10. Íslenskt fornbréfasafn iX, bls. 405.
11. Íslenskt fornbréfasafn iX, bls. 405.
12. Íslenskt fornbréfasafn iX, bls. 446.
13. Um Vatnsfjarðarmál, sjá m.a. Páll E. ólason:
Menn og menntir 2. reykjavík, 1922, bls. 156–181.
14. Íslenskt fornbréfasafn iX, bls. 447.
15. Íslenskt fornbréfasafn iX, bls. 627.
16. Íslenskt fornbréfasafn X, bls. 82.
17. Íslenskt fornbréfasafn X, bls 470.
18. Annálar 1400–1800. i bindi. reykjavík,
1922–1932, bls. 97, Annálar 1400–1800.
2. bindi. reykjavík, 1922–1932, bls. 43.
19. Fiskaa, H.M. og nordstrand, O.K.: Paper
and watermarks in Norway and Denmark. Monumenta
Chartæ Papyraceæ Historiam illustrantia. ritstjóri
j.s.g. simmons. amsterdam, 1978, bls. 13.
20. skoðuð voru eftirfarandi handrit:
1. Öll handrit úr safni Árna Magnússonar sem er að
finna í handritaskránni Katalog over den Arnamagnæanske
håndskriftsamling. 1–2. bindi. Kaupmannahöfn, 1888–
1892. skráin hefur að geyma nákvæman lista yfir öll
handrit sem varðveitt eru úr safni Árna Magnússonar.
2. 79 handrit frá 16. öld sem m.a. eru varðveitt
á Þjóðskjalasafni Íslands, í Kaupmannahöfn,
stokkhólmi og London. 3. Handrit sem varðveitt
eru í handritadeild Landsbókasafns en skráin er
aðgengileg á vef Landsbókasafns. sjá: grímur
M. Helgason og Lárus H. Blöndal: Skrá um aldur
handrita í Landsbókasafni Íslands. reykjavík, 1965.
Vefslóð: www.landsbokasafn.is - handritaskrár
21. Stéttartal bókagerðarmanna. 2. bindi. ritstjóri
Þorsteinn jónsson. reykjavík, 1997, bls. 435–436.
22. Böðvar Kvaran: Auðlegð Íslendinga. Brot
úr sögu íslenzkrar bókaútgáfu og prentunar frá öndverðu
fram á þessa öld. reykjavík, 1995, bls. 47.
23. Böðvar Kvaran: Auðlegð Íslendinga, bls. 48–49.
24. Saga Íslands 6. ritstjóri sigurður Líndal.
reykjavík, 2003, bls. 183.
Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 235 6/5/2013 5:21:29 PM