Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 79

Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 79
80 mat væli frá ná grönnum sínum sem hún borg aði með afurðum úr matjurta- garðinum.48 gyða lifði gífurlegan skort, barnsmissi og veik indi. Maðurinn hennar var oft fjar verandi í sýslu mannserindum49 og hún var heima ófrísk með börnin og vann hörð um höndum við að eiga í þau og á. Þrátt fyrir að hafa verið dönsk að upp runa fellur gyða vel við lýsingu séra Björns að mörgu leyti. Hún var góð vinnu kona, spar söm, nytin og góð við þurfa menn, gesti og nágranna. Hún var dyggð ug eiginkona þrátt fyrir að vera langt frá því eins ljúfl ynd og séra Björn hefði viljað en enginn er víst alveg full- kominn. Niðurstöður Lýsing séra Björns á fyrirmyndar- konunni var hluti af orðræðu hans tíma en tímar nir voru að breytast. Hávær rödd Helgu í Ræðum Hjálmars á Bjargi sem kom út 40 árum síðar er vísbending um breytt ra tíma og að konur hafi haft efa semdir um hlutskipti sín. Magnús var samt sem áður ekki svo framúr stefnu- leg ur að hann gæti lagt fram rót tæk ari lausn við vanda Helgu en „hugsaðu þig vel um hvaða manni þú binst.“ Persóna Helgu er raun hæfari en arnbjörg en hún spyr spurn inga um umhverfi sitt og efast á með an arnbjörg er vinnusöm og hlýðin. óraunhæft er að ætla að kona geti lifað lífi sínu ánægð í skugga annarrar mann esk ju og að einu draumar og mark mið hennar séu að annast aðra án þess að biðja um neitt í staðinn eins og séra Björn leggur til. Í byrjun 19. aldar beið kvenna lítið annað en hjóna band en þar fyrir utan var nánast eini kost ur inn í stöðunni sá að verða vinnu kona. Engin menntun eða starfs frami bauð st þeim annar en sá sem fannst innan heimilisins. ingibjörg jóns dóttir kvart aði yfir tilbreytingarleysi lífsins og hafði sína eigin drauma en hana lang aði að ferðast til Kaupmanna hafnar til gríms bróður síns. Hann var lífl ína hennar og innsýn í heim sem henni var meinaður aðgangur að enda beið hún bréfa hans með mikilli eftir vænt ingu. ingi björg var lánsöm á vissan hátt því hún gift ist og hélt sitt eigið heimili. aðrar lægra settari vinnu konur eyddu lífinu vinnandi fyrir aðra. Líf ingi bjarg- ar var þó ekki endilega auð veldara en líf annarra betur settra kvenna eins og saga gyðu thorla cius sýnir. Eldri konur og ekkjur sem höfðu lifað sínu lífi og gátu ekki haldið heimili lengur eða lagt sitt af mörkum virðast hafa átt erfitt upp drátt- ar. Þær voru sendar á milli ættingja og góð verkafólks sem gat hýst þær og þær lifðu við mikla óvissu en svona var lífið ein faldlega. allt hljómar þetta ósköp erfitt og lýjandi. sumar konur voru í þjónustu og báru ábyrgð á fjöl skyldu meðlimum. Á meðan voru ungar giftar konur stöð ugt barns hafandi að reyna að láta matinn end ast út árið og hinar eldri luku ævinni upp á aðra komnar. Erfitt var að vera til fyrir myndar líkt og í lýsingum séra Björns þegar þetta voru lífs skil yrðin. staða kvenna var bág og fáir mögu leikar buðust þeim. Lýs ing séra Björns endur- speglar ekki endi lega sam tíma viðhorf kvenna á hans tíma en væntingar kvenna til lífsins og vænt ingar sam félagsins til þeirra voru ekki ávallt þær sömu. Þrátt fyrir alla erfið leikana sem biðu þeirra á hverjum degi voru þær til fyrir myndar þegar þær gerðu sitt besta í erfiðum aðstæðum. Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 80 6/5/2013 5:19:08 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.