Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 58

Sagnir - 01.06.2013, Blaðsíða 58
59 þjóðar bæt andi afls. Í stjórnarsetu sinni innan ÍsÍ hafði Benedikt veg og vanda af því að gefa út tvær bækur sem lutu að íþrótta iðkun. annars vegar Sundbók ÍSÍ sem kom út árið 1920 og hins vegar Heilsufræði handa íþrótta mönnum sem kom út árið 1925. Í for mála bókanna fór Benedikt ekki leynt með skoðun sína á áhrifamætti íþrótta og getu þeirra til að stuðla að endur reisn íslenskrar menningar með sagna arf þjóð veldis- tímans til hliðsjónar. Í for mála að sund- bókinni skrifar Bene dikt: En óðar en íslenzk menning reis aftur upp frá dauðum, tóku menn að nýju að leggja stund á þessa fegurstu íþrótt feðra vorra og festu hugann við sund- frægð þeirra Kjartans ólafssonar og grettis Ásmunds sonar. 13 Í Heilsufræði handa íþróttamönnum var slegið á svipaða strengi. niðurlægingar- tíma bil þjóðarinnar var reifað og upp- gangur íþrótta settur í samhengi við sjálfstæðis bar áttuna. 14 smám saman fóru blöðin að veita mál stað num athygli. Mörg hver kom ust að sömu niður stöðu og Bene dikt Waage og Björn Bjarnason og flétt uðu gjarnan saman hug myndum um þjóð erni, gull- öld og íþróttir og settu fram farir eða sigra í íþróttum í sam hengi við endur- reisn þjóðarinnar og sjálf stæðis málið. sem dæmi má nefna frá sögn Ing ólfs af glímu sigri jóhannesar á Borg á austan- manninum Flaanten árið 1907: Hinir fornu Íslendingar voru hinir mestu íþróttamenn, en nú hefir slíkt legið í kalda koli öldum saman [...] En á síð ustu árum hafa menn lagt nokkra stund á íþróttir. Viljum vér vona að þessi sigur Íslendingsins sé fyrirboði nýrrar gull aldar í íslenzkum íþróttum. Er oss gott að vita slíkt, því að ekkert vekur betur þjóðarmetnað, en hans er oss nú full þörf.15 Yfirlits- og safnrit gefin út á vegum íþrótta félaga hafa tekið upp þessa klisju og gert hana að stefi í umfjöllun um íþrótta sögu. Í riti sem kom út árið 2007 telur höf undur að við horf úrtölu manna til til tekins íþrótta ferða lags mætti rekja til „niður lægingar tíma bils Íslendinga á mið öldum.“16 Morgun blaðið sló á svipaða strengi árið 1999 í grein sem rifjaði upp Ev rópu meist ara titla gunnars Huseby, hann var sagður vera tákn- mynd Íslendinga sagn anna, sigur hans hafi styrkt þjóðar ein inguna og sigrar hans hefðu verið það sem hið unga lýð- veldi þurf ti til að undir strika að það ætti erindi í sam félag sjálf stæðra ríkja.17 Íþróttir sem þjóðbætandi afl Það voru ekki bara fræðimenn á borð við Björn Bjarnason sem voru sann- færð ir um hlutverk íþrótta sem sam- ein ingar tákns. Íþróttamennirnir sjálfir höf ðu mikla trú á íþróttum sem þjóð- bæt andi afli. jóhannes jósefsson, síðar kenndur við Borg, stofnaði Ung menna- félag akureyrar, sem var fyrsta ung- menna félag landsins, árið 1906. Hann hafði stórar hug myndir um hlutverk ung menna félaganna og tilgang þeirra. Við ætluðum ungmennafélögunum stórt hlut verk í þjóðlífinu. Þau áttu hvorki meira né minna en að endurvekja reisn þjóð veldistímabilsins, verða afl- vaki allra dáða og skóli þjóðlegra mennta, andlegra og veraldlegra. Þar átti að ala upp forystulið þjóðar- innar, hámenntaða menn í hinum nyt- söm ustu fræðum og þraut þjálfaða í íþróttum. Fyrir anda ungmenna félags- hreyfi ngar innar áttu þessir menn að verða svo ein lægir og sjálf hyggju lausir ætt jarðar vinir, að launin skiptu þá engu máli, heldur aðeins það að vinna þjóð sinni gagn. Ungmenna félögin áttu að verða vermi reitur hreinnar íslenzkrar tungu og í túni þeirra skyldu Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 59 6/5/2013 5:18:55 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.