Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.07.2015, Side 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.07.2015, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.7. 2015 Tíska AFP GULLFALLEGT OG GLÆSILEGT Hátískan í París Í VIKUNNI VORU HÁTÍSKULÍNUR (E. COUTURE) HELSTU TÍSKUHÚSA HEIMS SÝNDAR Í PARÍS. HÁ- TÍSKULÍNUR TÍSKUHÚSANNA EINKENNAST IÐU- LEGA AF GLÆSILEIKA, EN EINSTÖK VINNA ER LÖGÐ Í HVERJA FLÍK Í HÁTÍSKULÍNUNUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Chanel Yfirhönnuður Chanel, Karl Lagerfeld, vann með fremur óhefðbundin snið að þessu sinni. Stórir jakkar og rúnaðar axlir á tvíd eða bólstruðum jökkum og kjólar í ósymmetrísku sniði og óhefðbundnum textíl vöktu athygli þegar fyrirsætur með rósrauðar kinnar gengu niður sýningarpallinn. Sýningarsalurinn var inn- réttaður eins og stór spilasalur og sátu VIP- gestir sýningarinnar við stórt spilaborð við miðju salarins. Christian Dior Raf Simons, yfirhönnuður Dior, lagði áherslu á dreiperingu og textíltilraunir þegar hann vann að hátískulínu tískuhússins. Simons leggur ríka áherslu á arfleifð og sögu tískuhússins í hönnun sinni svo úr varð nánast fullkomin lína.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.