Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.07.2015, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.07.2015, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.7. 2015 Tíska AFP GULLFALLEGT OG GLÆSILEGT Hátískan í París Í VIKUNNI VORU HÁTÍSKULÍNUR (E. COUTURE) HELSTU TÍSKUHÚSA HEIMS SÝNDAR Í PARÍS. HÁ- TÍSKULÍNUR TÍSKUHÚSANNA EINKENNAST IÐU- LEGA AF GLÆSILEIKA, EN EINSTÖK VINNA ER LÖGÐ Í HVERJA FLÍK Í HÁTÍSKULÍNUNUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Chanel Yfirhönnuður Chanel, Karl Lagerfeld, vann með fremur óhefðbundin snið að þessu sinni. Stórir jakkar og rúnaðar axlir á tvíd eða bólstruðum jökkum og kjólar í ósymmetrísku sniði og óhefðbundnum textíl vöktu athygli þegar fyrirsætur með rósrauðar kinnar gengu niður sýningarpallinn. Sýningarsalurinn var inn- réttaður eins og stór spilasalur og sátu VIP- gestir sýningarinnar við stórt spilaborð við miðju salarins. Christian Dior Raf Simons, yfirhönnuður Dior, lagði áherslu á dreiperingu og textíltilraunir þegar hann vann að hátískulínu tískuhússins. Simons leggur ríka áherslu á arfleifð og sögu tískuhússins í hönnun sinni svo úr varð nánast fullkomin lína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.