Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 15
MÚLAÞING
13
Einna bezta lýsingu á öskufallinu mun að finna eftir Gunn-
laugi Snædal, þá bónda á Eiríksstöðum á Jö'kuldal. Reit Þor-
valdur Thoroddsen þessa lýsingu upp eftir honum á ferð sinni
urn Austurland árið 1882. Eiríksstaðir eru á Efra-Jökuldal og
því ein.n iþeirra bæja, sem næstir lágxi eldsupptökunum og
urðu hvað harðast úti af völdum öskufallsins. Frásögn Gunn-
laugs er mjög skýr og greinargóð, og tek ég hana hér upp,
eins cg Þorvaldur hefur hana niður ritaða:
Enginn fyrir gcisið (28. marz) var veðurstaða á suð-
vestar og mikið far í lofti; dró þá drungalegar blikur á
loft upp öskugráar að lit; bárust ský þessi frá vestri til
austurs, norðanvert við dalinn, og þyknuðu því meir
sem á daginn leið. Þennan dag sást enginn roði á lofti
hafði það þó verið mjög alment þann vetur. Framan af
degi var allhvasst, en blíðalogn eftir miðjan dag. Kl. 9
um kvöldið lagði geysimikinn mökk upp frá fjöllunum:
var haiin mjög svartur og svipillur, og sá hvergi glóra
gegnum ha.nn.
Norðurhvelið vnr hc’ldimt að sjá. en suðrið heiðskírt að
mestu: neðan dalinn sló að talsverðu kuli, og var bað
óvenjulega napurt og hráslagalegt. Um nóttina kl. 31/?.
varð fy-rst vart við öskufallið; þessi aska féll hvergi í
byggð nema á Efm-Jökuldal; varð þá niðamyrkur, og
fylgdu því á&afar þrumur og e!dinír’r. ÖskufaliiS hélzt
í eina klukkustund: vrr askr" hvíhrrá. rajög smágjör
og svo iímkend, að hacgt var að hnoða hana í 'hendi sér
sem leir.
Öskulag það, er féll varð nærn 2 þumlu.ngar á þvkt. Kl.
51/2 rofaði nokkuð til, og fór bá smátt og smátt að birta;
um ieið kom norðaustan kuldafjúk; gjcrði þett.a snjó-
f.iúk mesta óskunda. bví það b!e\'tti svo í ös.kulögunum.
að ’þau síðar rldrei gat rifið til blíter. Ibó hvast vrði, þvi
annars hefði askan fljótt scnast burt af hálendinu.
Allan iþann fíma, sem hlé va-~ á öskufallinu heyrðust
stöðugar þrumur í útnorðri. og eldglæringar voru svo
áknfar, að birtan líktist rneir tunglsljósi en sólarljósi.
Meða.n skmia var. notuðu rnenn hana til þesa að hjarara
heim skenmim til húsa. si~m. úft \mru: va'- það miöe
örðuvt, bví 'hver skeona var bliuduð a.f öskusalia oar
hundar þorðu eigi út fyrir þrumunum. Sumir smalarnir
náðu eigi húsum áður en aðalöskuhríðin byrjaði; urðu