Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 16
14
MÚLAÞING
þeir að lí.ta fyrirberast þar sem þeir voru komnir, þang-
að tál að hríðinni létti af. . . kl. 8V2 gekk mökkurinn
fyrir sólu, og skall þá á kolsvart myrkur; þá voru eld-
inga.r svo miklar, að nærri var albjart á milli, en annars
var myrkrið svo svart, að maður sá eigi hvítt pappírs-
blað í hendi si.nni. Dreif nú csku niður í ákefð; var hún
stórgerðari en sú. er áður féll, og smátt og smá.tt urðu
vikuvmolamir stærri, og síðast urðu þeir hnefastórir.
Öskufallið hætti kl. 12, og var þá öskulagið orðið 6—8
þumlungar. Svo má heita, oð ekkert rofaðí til fyr en
mökkurinn var alveg genginn hiá. og svo var hann
þyfckur, e1" hann leið fvrir sólu, að geislar hennar gátu
hvergi stafað gegnum öskuielið; var þá mjög lík.t að sjá
til sólar, einsog þegir máni rennur undan fjal’.shrún.
Meðan á ösku-fallinu stóð, fylgdi því nepjukuldi og ónátt-
úrlegur hráslagi; kvað svo ramt að þessu, að menn, sem
voru í allhlýjum herbergjum, naumlega gá.tu haldið á.
sér hit.a. Brennisfceinsfýla var miög sterk og fanst hún
’engi eftir ös'kufallið; undu al’nr skepnur henni illa.
rinkiun hross. Hestar vorn lengi stiómlansir af fælni
af öllum þnimuganginum. Kigi mun vikurhríðinni hafa
Útt vestnr í Dvngjufiöllum fvr en næsta. morgun. en sá
v:kur hefir aðsi.ns faúið í kringum pldstöðvarnar.
Aska féll langmest á efri hluta Jöfcu1do.ls; var há eiei
björgulegt að líta yfir landið: !á hinn st.ærri vikur efst-
ur, og því nær sem dró *uðurbrún öskufallsins. því
stærri urðu vikurkolin. enda féll har engin smágerð
asfca. heldur aðeins stóri" vikurmolar. Innan mu vikur-
i.nn stirndi hér og hvar á hvítar og avartar *xsmir: ... i
öskunni var og aa.ndsa'l’ mmnr brunninn, likleea basalt-
kendir hi-aunmolar: þessi sandur kom hezt í ljós, þegar
vatni var veitt á ö-fcima: þá ffc.ut vikurinn burt en sand-
urinn varð eftir.
Til er önnur samtímalýsing á öskufallinu á Jökuldal. Hefur
Ólafur Jónsson ráðunautur ritað hana upp eftir ömmu si.nni,
sem þá var í Hofteigi á Jökuldol, ung -stúlfca. Er fróðlegt að
hera frásögn heinnar saman við frásögn Gunnlangs Snædals,
sem var búsettur ca 43 km innar í dalnum, nær gosstöðvun-
um. Hljóðar hún á bessa ieið:
Veðrátta hafði verið haestæð fvrir oáska.na. og var
is.njór að mestu eða öllu leystur niðri í dalnum. Pyrsta