Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Page 19
múlaþing
17
alliir glergluggar að slkuiggsjám, þeim er inni voru við
ljó'sin eins og kvikasilfur væii utan á glerinu. Alls voru
það um 4 stundir, er ljós varð að hafa. Heima hjá mjer,
rúmri mílu norðar, var niðamyrkrið 2 stundir. Meðan á
því stóð, hrundi vikuraskan úr loptinu og var á utan
g'ola ihæg. Þá gefek lengi, svo lítið bil var á milli, á eld-
ingum og iþrumudunreiðum miklum, svo allt fannst
skjálfa við. Loptið var hlaðið rafuimagni, svo að logaði
á turnatoppum og stafabroddum, sem upp var snúið —
stundum og á höndum manna, er menn rjettu upp •—...
Þegar mesti myrkvin leið af og öskufallið minkaði, færð-
ist möfekurinn inn til dala, en sýndist standa þar kyrr,
því golu andvari kom þar móti og færði mökkinn aptur
hægt og hægt útyfir dalinn. Þá fjell smá aska enn úr
íhonum og varð skuggsýnt. ’)
Hér er flest samhljóða goslýsingunum af Jökuldai. Greini-
iegtt; er, að öskufaHið er hér mun minna en á Efra-Jclkuldal
og það hefst líika eilítið síðar. Ekki er hér heldur getið um
neitt öskufall aðfaranótt annars páskadags, og mun þess ekki
hafa jgætt þar. E.ngu að síður olli askan verulegu tjóni á
þessu svæði, eða í öllum sveitum Upp-Héraðs: Fljótsdal, Feil-
um, Völlum og Sferiðdal. I sveitum Út-Héraðs, svo og niðri í
fjörðum austanlands, varð öskufallið nokkru minna. Þar stc-ð
það mun skemur, og myrkrið varð ©kki eins svart. 1 þessum
byggöarlögum olli það iitlu eða alls eng.u tjóni, og hin skað-
vænlegu áhrif þess stóðu mjög sfeammt. Þessi svæði eru einife-
um sveitirnar: Hróarstunga, Eiðaþinghá og Hjaltastaðaþinghá
á Út-Héraði og svo firðiinir allir milli Borgarfjarðar eystra
og Berufjarðar, svo og allar þær sveitir, er inn af þeim ganga.
Nokferar skemmdir munu þó hafa oirðið af völdum öskunnar
í Eiðaþinghá og Seyðisfirði. Um ástandið í fjörðum niðri m,á
fá nokkra hugmynd af bréfi, rituðu úr Seyðisfirði skömmu
eftir öskufall:
Hjer hafa nú dunið þau heimsins undur yfir Austurland.
að slíkt man engin nú lifandi manr.a. Hjer á Seyðisfirði
og viðai', mun því annar í páskum lengi í minnum hafð-
ur. Dagurinn byrjaði nú raunar samt eins og hver annar
dagur, sem Guð gefur yfir, þó var lítið eitt sfeuggsýnna
fyrst, en kl. 9 dimrndi skyndilega og varð svo myrkt,