Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 20
18
MÚLAÞING
að engin nótt getur orðið svo svört, því þótt menn stæðu
í ibæjardyrum var cmögulegt að vita, hvort það var úti
eða inni, nema með áþreifingu. Þrumur gengu óteljandi
með eldingum, líkt eins og gjörvallur heimur með brest-
um og braki ætlaði til grunna að ganga. . . Staf-alogn
var úti, iþegar þetta gjörðist. °)
iSuims staðar á þessu svæði virðist öskufallið hafa verið
mjög óverulegt, eða jafnvel ekki gætt, svo sem sjá má í bréfi
úr Suður-Múlasýslu, en því miður er ekki tekið nánar fram
um, hvar það sé ritað:
Á annan í Páskum var veður hjér mjög kyrrt, netaský
dreifðus': um loptið, og naut lítt sclarbirtu njé varma.
en annars var frcsl'aust veður og mjög milt.
TJm h'degjsbil var reg staddur úti og varð jeg þá þess
rjett að eins var, að öskufall var, svo sýndist sem smá-
skúrir væru í fjallahlíðunum, og fannirnar urðu grámó-
leitar á lit, en áður voru þær að líta sem hreinn mjall-
snjór, en fjarri fór því samt, *að jeg gæti rennt grun
í það, hver csköp gengju á hjer í næstu sveit, sem kalla.
má um Fljótsdals.hjérað. ")
Af þessum frásögnum má sjá, að ekki hefur öskufallið ver-
ið jafnmikið alls stiaðar á Austfjörðum, en vera má, að hið
síðastnefnda bréf sé ritað einhvers staðar á suðurmörkum
öskusvæðisins, ef til vill í Breiðdal. Svipað þe.ssu varð östku-
fallið í Möðirudal og á Hólsfjöllum. Friðrik Guðmundason,
sem ólst upp á Grímsstöðum, lýsir þessum atburðum svo í
endurminningum sínum. Var hann þá á ungum aldri, er þetta
gerðist:
Klukkan sjö á mánudagsmorgun vcru fjáimenn komnir
á fætu.r, iþeir er á beitarhúo gengu. Veður var bjart og
kyrt cg mikið tungJrljós. ÖP jörð var þakin af snjó, sem
.nýlega hafði fallið. Þeir, sem fyrstir komu út, gátu ekki
um nein óvanaleg fyrii-brigði á lofti eða láði; en litlu
reinna gat einhver um það, að alt suðurloftið væri kol-
svart, o)g fcru þá fleiri að gefa þessu gaum, og jafto-
framt var það athugað, a5 snjór'nn var að dökkua, og í
stuðinn fyrir að þ"ð færi að birta af degi, þá fór he’dur
að skyggia að. Þá gekk faðir minn út. með ihvítan disk
og var stundarkcrn úti, og þegar hann kom með diskinn
aftur, þá vf.r á honum þunt lag af fíngerðum gler- eða