Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Side 22
20
MÚLAÞIN G
tökuinum til viðkomandi staðar. Á þessum stöðum varir það
skemur og öskumagnið er víðast hvar mjög óverulegt og veld-
ur litlu eða engu tjóni á bújörðum.
4. Á öllu iþví svæði hér á landi, sem askan féll á, má segja,
að verði algert myr'kur um lengri eða skemmri tíma.
5. Mörkin á milli öskusvæðanna og 'hinna öskulausu eru
r.okkuð skýrt afmörkuð, en segja má, að vindstaða hafi al-
gerlega ráðið stefnu oig hraða öskugeirans.
2. Gtogmagn og útbreiðsla öslkunnar.
Það liggur í augum uppi, að það hefur ekki verið neitt smá-
ræðis öskufall, sem olli sliku dimmviðri, að almyrkur varð um
hábjartan daginn. Enda þótt aðalgosið stæði aðeins eina dag-
stund (um 8 'klst.), er það eitthvert allra mesta öskugos, sem
vitað er um, að oi-ðið hafi hér á landi, frá þvi sögur hófust.
Br þá vitamleiga miðað við það magn vikurs og ösku, siem ^
barst til austurs frá eldstöðvunum, yfir mikinn hluta Austur-
lands, á haf út, og alla leið til Noregs og Svíþjóðar.
Sigurour Þórarinssoin, jarðfræðingur, hefur áætlað heildar-
magn ösku og vikurs í gosi þessu og telur það hafa verið 2,0
til 2.5 km’, þar af féllu 0,8 km: hér á landi. Askan hefur fall-
ið( yfir isvæði að flatarmáli um 650.000 knr, og þar af xnnn
hafa fallið hérlendis aska á um 7.800 km2. Séra Sigurður Gunn-
arsso.n segir svo um þetta airiði í einni öskufallsgrein sinni:
Ef bein lína er dregin frá eldsuppkomunni að innan á
fjalla milli Stöðvarfjarðar cg Fáskrúðsfjarðar innan til.
og önnur að utan á Vatnsdalsfjall innaf Njarðvík og
svlr hii.n þriðja milli endanna, þá eru það rúmar 100
□ milur, sem vikurasikan fjell mest yfir. Er þó fjarska
mikil aska víða nustan við fjarðalínuna. Væri nú svo i
talið til að öskulagið hefði iorðið til jafnaðar 3 þuml.
þykkt á þessu svæði... þá tel jeg að streymt hafi upp
úr leldgýgniim á þessum eina morgni 3,840 milljónir
tunnur af vikurösiku. 8)
En ^lítum nú ögn nánar á, hversu var háttað ’útbredðslu
öskunnar. Segja má, að öskufallið hafi myndað geira einn
milkinn, sem á upptök sín í Öskju, en vegna vindstöðunnar