Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Qupperneq 26
24
MÚLAÞING
í Þjóðóifi undir fyrirsögnin;ú „Ótíðind: hð austan“ .biriist eft-
irfarandi:
Tvennum fer sögum um, hvaðan askan íhafi komið. Á
þrem aðalstcðvum segja menn að brunnið hafi í vetur,
nefnilega í hinum efri Trölladyngjum (Dyngjufjöllum),
í Vatnajökli, og fjöllin vestur af Jökuldal. Líkast er, að
askan :hafi komið ofan úr Vatnajökli — ©kki úr Kröflu,
söm sumir geta til. Mælt er að vindurin.n hafi verið
vestlægur þennan öskudag. Þann sama dag heyrðust
dýnkir miklir á Rangárvöllum (í Odda og víðar). Árnes-
-sýslubúar þykjast og sífellt sjá öskumökk yfir austur-
jöklum, cg nokkrir segjast enda hafa sjeð elda. 15)
f sama blaði birtist skömmu síðar eftirfarandi frétt:
Um Va.tnajökulsgosið vita me.nn lítið, en líkast cr að
iþaðan hafi komið öskufal'lið hið mikla, sem dundi yfir
austurland 2. dag Páska, cg sömuleiðis aska sú, sem
með pc'Stskipinu frjettist að fallið hefði sama dag um
kvöldið víða í Noregi, sem eru sannspurð tíðindi. TC)
I e.nn ,ann.a;r:ri grei.n í sama 'blaði er lioks 'horfið frá þeirri
kenningu, að öskufallið hafi komið úr Vatnajökli, og sagt, að
nú fullyrði menn, að öskufallið mikla hafi komið úr Dyngju-
fjöllum, enda mátti glöggt sjá reykja.rmekki stíga þar upp
af. ”)
St.undum verða frásagnir sunnanblaðanna nokkuð óljósar,
þegar sagt er frá eldsumbrotunum í Öskju, eins og t. d. í eft-
irfarandi grein, sem birtist í biaðinu Íslendingi:
Jarðeldur ihefur verið uppi í vetur allmikill nálægt
Ódáðahrauni. ÚTr sveitum þeim er næstar lágu eldgos-
inu, voru gjörðir út menn til þess að kanna, hvar eldur-
inn væri, og eptir skýrslu þeirra manna hefur eldgosið
verið í svo nefndum ,,Dyngjufjöllum“ eða „Trölladyngj-
um“, og þar í grennd. Jarðskjálftar höfðu orðið allmiklir
þar nyrðra og eystra, þó höfum vjer ekki spurt, að tjón
hofi af þeim hlotist. M)
I grein úr Mývatnssveit er enn drepið á þetta at.riði. Höf-
undur greinari.nnar er Jón Sigurðsson, alþingismaður á Gaut-
löndum:
Þetta öskufall hefur að líkindum komið úr Dyngjufjöll-
um, nema svo sjé, sem ekki er ólíklegt, að eldurinn sje
komin austar norðan í Vatnajökli, eða norðan við hann.