Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Qupperneq 28
26
MÚLAÞING
ferð fyrir norðan Grímsey, hittu þar fyrir miklar rastir
af vikri og hraunleðju. "')
Er auðsætt, að það hafa verið engin smávegis býsn af vikri,
sem fallið hafa í sjóinn austur af landinu, auk þess sem ýms-
ar stcrár, svo sem Jökulsárnar á Dal -og á Fjöllum, hljóta að
hafa -borið til sjávar. Er því engin furða, þótt skip á þesisum
slóðum yrðu hans áþreifanlega vör. í þessari sömu blaðagrein
qr -einnig -sagt frá öskufallinu, sem varð í Skandinavíu, avo-
hl jóðandi:
Þegar fól-k kom á fætur í Noregi þriðja í páskum, tó!k
það eptir því, að snjórinn var allur grár, og er betur var
að gætt, sást, að þetta var aska. S-kildu menn sízt í,
hverni-g á 'þessum -býsnum stæði, og sendu dálítið sýnia-
horn af ösikunni til Kristjaníu til rannsóknar. Efna-
fræðingarnir þar kváðu ösku. þessa samkynja vikri úr
Heklu, og töldu m-enn þá víst, að Hekla væ-ri að gjósa
og væri askan þaðan komin. — En nú er auðsætt, að
þetta hefir verið sama fdkið, -og hjer gekk fyrir austan
daginn áður, enda kváðu þess vera dæmi áður í stór-
íkcstlegum cldgosum hjer, að aska hefur borizt til Nor-
egs — Öskufokið náði allt austur á landamæri Svíþjóð-
ar. 2!)
Dans'kur prófessor í jarðfræði, Fr. Johnstrup að nafni, ferð-
aðist sumaiið 1876 inn í Öskju á vegum dönsku stjórnarinn-
ar. Hefuir hann ritað um rannsóknir sína.r í merk vísindarit,
og segir -hann þar með-al annars svo um öskufallið hér á landi
og eri-endis:
Selv m-ed -en Miniumstykkelse af kun 1V2 Tomme udgjor
det dog over 9300 Millioner Kubikfod, medens Kvantit-
eten i Virkeiigheden har været langt storre, da Lagets
Tykkelse vo-xede hen imod Askia. Her er dog kun Tale
om, hvad der faldt ned paa Island, og ik!ke om de store
Masser finere Pimpstensstov, de-r holdt sig længe svæv-
ende í Luften og forte-s ikke blot til den midterste Del
af Norge, men endog helt ind i Dalarne, Uppland og til
Omegnsn af Stockho'm. Paa det forste Sted, navnlig i
Numedal, Romsdal og hen til Tryssil ved Rigsgrænsen,
iagttoges A-skefaldet Natten mellem den 29de og 30te
Marts, og i Stockholm ved Middagstid den 30te Marts,