Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Side 35
múlaþing
33
Síðar í þessari sömu grein ræðir höfundur um, hvaða
sveitir hafi farið þyngst út úr öskufallinu og hvaða afleið-
l1ngai það muni hafa fyrir þæ:r í framtíðinni:
Það eru 7 sveitir í Fljótscialshjeraði, sem verst eru farn-
ar af þessu stórkostlega vikurfalli: Jökuldalur, Fell.
Fljótsdalur, Skógar, Skriðdalur, Vellir og Eyðaþinghá.
Svo er og skaðleg og mi'kil aska í Norðfirði, Reyðarfirði,
Mjcafirði, Seyðisfirði og Loðmundarfirði. Þar, sem mosa-
mýr*ar eru til eins og sumstaðar í Skriðdal, á Völlum
og í Eyðaþinghá, vona menn helzt að askan sökkvi i
vor og sumar á möigum hlettum ef rigningar fást, svo
hagar komi upp cg jafnvel nokkrir sláandi blettir. Um
harðlendu sveitirnar eru menn vonardaufari, að þar
komi gripahagar. Þó býsna mikil aska (víða um 1 þuml.
eða meira) fjelli einkum innra í mörgum fjörðum, vona
menn að nokkurn hluta hennar rigni af í vor og sumar.
ef úrkomur fást, því þar er miklu rigningnsamara enn
í hjeraði og víða bratt. Af þessu óttalegn áfalli hlýtur
öll velgengni hjer austanlands að steypast og skortur
og nauðir vofa yfir. Allar sveitirnar, sem hjer voru
taldar ei.nar hinar beztu á landinu. eru verst farnar og
hinar auðu sveitirnar í 'kring rísa eigi undir vanda þeim
og þyngslum, er hjeðan hlýfur að leiða yfir þær. ’)c)
Ij’r bréfi rituðu undir Ási í Fellum í aprílmánuði árið 1875:
Flestir úr öskusveitunum eru þegar búnir að reka af
sjér geldfjé í ösku,'iusu sveitirnar, og allir hugsa til að
reka lambær af sjér, þegar líður að sumarmálum. Verst
er að hús fást eigi yfir fjenaðinn.
Af öllu þessu leiðir til hinna mestu vandræða með þiarg-
ræði manna á næsta ári, og lítur ekki út fyrir annað en
sumir bæjir leggist alveg í eyði — Fullyrðo. má, að engri
sauðskepnu verði iífvænt á iörðu eingöngu, fyr en full-
kominn gróður er kominn. Á túnum er askan svo mikii,
að enginn man.nskraptur annar því að hreinsa þau til
nokkurra muna, þar sem ekki næ.st í vatn. Sumir eru
strax farnir að segja lausum jöiðum og ætla að flytja
búferlum í aðra fjórðunga upp á von og óvon. 2)
Kafli úr bréfi að austan í apríl 1875, rituðu í Loðmundar-
firði:
Ekki eru gleðilegar frjettirnar, Efri-Jökuldalur svo eyði-
lagður að sagt er að hvert manns barn flýji þaðan og úr