Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 38
36
MÚLAÞING
öskufaliið. Flestir bœnlur Efra-Dals tóku það ráð að reka
fénað ninn til Vopnafjarðar, enda var þangað stytzt að fara.
og engin aska hafði fa’lið þar norður frá.
Fyrst í <tað var flúið með allt kvikt, fólk og fénað. af
öllum jSrðum fyrir innan Gilsá (nema Aðalbóli í Hrafnkels-
dal), og eru þær taldar vem 11 talsins, auk heiðarbýlanns.
Hafa það að öllum líkindum verið eftirtaldar jarðir:
1) Arnórsstaðir.
2) Hákanarstaðir.
3) Grund.
4) Eiríl sstaðir.
5) Brú.
6) Merki.
7) K'austursel.
8) Fossgerði (nú Stuölafoss).
9) Brattagerði (ih'áreiga).
10) Þcrskagerði (h’áleiya''.
11) Vaðbrekka (í Hrcfnkr-lsdal)
Tvær þessara jarða eru taldar hjáleigur, sennilega Bratta-
gerði og Þorskagerði, sem voru og eru er.n í H-'dareÍgn
Skriðuklausturs í Fljótsdal Hinar fimm fyrst töldu liggja
allar vestan Jökulsár á Dal, 'hinár allar austan hennar,
einnig Vaðbrekka, sem er í Hrafnkelsdal. Á öllum Efra-Dal
er þá aðeins eftir ein jörð í ábúð, en það er Aðalból, innsti
bær í Hrafnkelsdal. Þar bjó ékkja. ein, Kristrún Sigfúsdóttir
að nafni, með vinnufólki sínu. Hún lét reka búfé sitt lengra
imn í dalinn inn á svo nefnd Faxahús, þar sem öskulítið
var. Ha.fði hún þar og iheyskap um sumarið.
Af kirkjubókum Hofteigsprestakalls frá þessum tíma, má
sjá, að svo til allt fóik af öllum þessum bæjum flyzt til
Vopnafjarðar öskufallsárið, 1875. Aðeins einn, bóndinn í
Klausturseli, Sölvi Magrússon, flyzt með konu og bör.n og
vinmifól'k norður að Svínadal í Kelduhverfi, og hefur þar
ef til viil verið um að ræða einhver skyldleikatengsl. Mikill
fjöldi fólks flyzt; oig burt af öðrum bæjum Jökuldals, enda
þótt ekki færu þeir með öilu í eyði. Er talið að alls hafi
190 manns flut.t iburt úr sveitinni þetta ár. 5)
Fyrsta árið eít.ir öskufallið munu allir fyrrnefu.dir bæir
toafa verið í eyði. Þó ,mu.n nokkur gróður haí'a náð að vaxa
upp úr öskunni hið fyrsta sumar, einkum þar sem votlent