Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Side 39
MÚLAÞING
37
vai'. Á })etta minnist Sigurður Gunnarsson í fréttabréfi úr
öskusveitunum í desember 1875:
Svo segja nú kunnugir menn, að upp fyrir miðjan Jök-
uldal, sem í eyði ér, hafi komið í sumar dágóðir fjenað-
arhagar og víða smáblettir sláandi í blautustu heiðafló-
um, þar sem aslkon gat sokkið í vatn. En efstihluti sveit-
arinnar er enn herfilegur útlits og sjer lítið til haga,
nema í börðum og brúnum. Svo er einkum í löndum 4
eða 5 eyðibæjanna, fyrir utan nokkur heiðabýli, þó segja
menn að byggð muni verða tekin upp aptur á flestum
aöal-jörounum, en lítil hlýtur hún að verða á þeim mörg-
um fyrstu árin, hjá þvi sem áður var. Nú er þar aðeins
búið á. einni jörðu, Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Hefir ekkja
sem þar býr fengið heyskap, ekki lítin, inn á öræfum
þar sem öskulaust eða öskulítið var... 10 iarðir í daln-
um eru nú í eyði (2 þeirra hjáleigur) og ein 6 heiðarkot
norðvestan við dalinn. “)
Vegna söfnunar til handa íbúum öskusveitanna, sem stofn-
að var til sumarið 1875 og síðar verður rakið nánar, var
séra Sigurður Gunnarsson fenginn til að rita skýrslu um
ástandið eystra. Skýrsla þessi er dagsett hinn 11. júná 1875
og birtist í báðum norðlenzku blöðunum, Norðanfara cg
Norðlingi, þá um haustið. I skýrslunni farast höfundi m.a.
svo orð um ástand og horfur í öskusveitunum:
Flestir hafa nú rekið heim geldfje sitt og hesta úr sveit-
unum, sem björguðu okkur öskubúum, eða rúiö það þar,
— svo eru og margir, sem flýðu í vor með ær sínar,
'komnir heim með þær eða eru á leiðinni. —■
Þetta ætla jeg sje rjett hermt um allar öskusveitir hjer
nema efra-Jökuical, þar er allt sagt í eyði, því fólkið
flýði á eptir gripunum, flestallt í Vopnafjörð. Jeg hefi
heyrt að það sje aðeins ein fátæk ekkja, sem eptir sje
og ætli að vera með heimilisfólk sitt á Efradal, o>g hafi
flutt sig að Aðalbóli, ein fjenaðinn inn í afrjétt um lýa
mílu inn frá bænum. . . .
Opt hvarflar mér hugur til efra Jökuldals, þeirrar ágætu
sveitar, sem örfáa átti sína líka hjer á landi, að land-
-kostum, að hún skuli í eyði lögð vera. Þar var hálfu
meiri — jafnvel þrefalt meiri — aska en hjér — það
var iatt — en bæði rífa vaðrin þar opt eins og aiinars-
istaðar, lækir eru þar víða, sem leiða mátti á tún, sem