Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 41
múlaþing 39 orðið að járna hesta mína, því svo hafa skeifurnar slitnað. Ær gjörðu hér gagn með bezta móti og fé hefur sjaldan verið vænna, en nú. Grasbrestur hefur víðast hvar verið mfkill, eins þar sem öskulaust er k-allað, eins og á öskú- svæðinu. Þú getur því nærri þeirri blóðsúthellingu, sem farið ihefir fram hér í haust. Eg átti um 700 fjár í vor með lömbum og hef heimt með bezta móti. Ekki eitt ein- asta lamb rek eg í fóður, en freista ætla eg til að setja á um 300 fjár fullorðið og er þó alls ekki vel byrgur fyrir það, ef hart yrði, en átti þó töluvert hey eptir í vor. Á þessu sérðu, að víða muni íh-afa verið ervitt að bjarga sér á sumri þessu, þótt allar tilraunir hafi verið við hafðar, af nýju heyi fékk eg í sumar með líku liði og áður, rúmlega eins og venjulega fyrir túnaslátt. Það voru í sumar allar líkur til, að fálæklingar flosnuðu upp þegar að vori, bjargálnamennimir settust í þeirra sæti, en efnamennirnir yrðu á ný frumbýlingar. En mikið hefir ráðist fram úr þessu, eptir því sem virðist. 8) Þannig farast greinaríhöíundum crð um ástand byggðar- innar á Jökuldal. Hætt ter þó við, að búskapur hefði reynzt erf- iður á Efra-Dal fyi-sta árið eftir öskufallið, svo mi'kil var askan og ólyfjanin, sem henni fylgdi. Bændur þar áttu ekki heldur annars úrkosta en i-eka búpening sinn í öskulausu sveitirnar fyrst í stað, og, varð því erfitt að framkvæma hreinsun á þeim jörðum, er svo fjarri lágu, og hafa af þeim nytjar. Þetta mun þó víðast hvar haf-a verið gert annars staðar á Héraði. Halldór Stefánsson fyrrum alþingismaður telur bað hafa verið almennast, að búendur í öskusveitunum héldu til eims og í seli í öskulausu sveitunum um sumarið og fengju þar beyskap eftir föngum, en flyttu síðan heim að mestu eða öllu leyti um haustið. Jafnframt vann einhver hluii vinnufólksins að því að hreinsa öskuna af túnunum. — Var það eimkum gert. með því að safna ihenni saman í hrúg- ur hingað og þangað á túnunum og þekja yfir, eða þá að fleyta henni burt með rennandi vatni, þar sem lækir voru nálægir og hægt var að veita þeirn á túnin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.