Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1970, Síða 44
42
MÚLAÞING
var mikij silungsveiði í heiðavötnunum, sem var til mikilla
fcúdrýginda. Með breyttum þjóðfélagsiháttum 20 aldar leggst
niður byggð 1 flestum þessum heiðalöndum, og eru þar nú
aðeins grónar rústir horfinnar tíðar, minjar um líf liðinnar
kynslóðar, líf, ssm þeir, er nú eru að alast upp, fá vart skilið
né sett sig in,n í.
Eitt þessara byggðu heiðarlanda var í Jokuldalsheiðtrmi,
sem er víðáttumikið og tiltölulega slétt landsvæði á hálend-
inu vestan. við dalinn sjálfan og liggur milli Jökuldals og
Vopnafjarðar í stefnu frá suð-vestri til norð-austurs. Byggð
þessi upphófst mjög skyndilega á áratugunum 1840—1860,
en stóð tiltölulega skamma hríð, eða um það bil eina öld.
Átti Öskjugosið 1875 vissulega sinn þátt í endaiokum henn-
ar, enda þótt flestöll kotin byggðust aftur eftir öskufallið.
Um þetta segir svo dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur
í ritgerð á ensku, sem iheitir „Population changes in Iceland“:
On the highland between the Vopnafjördhur and tho
Jökuidalur, whieh was completely uninhabited in 1703,
we find ten inhabited farms and the ruins o:f seven (two
íhundred years later). All these seventeen inland farms
were built in the decades 1840'—1860, climitically the
-most favorable of the nineteenth century. The southem
part of this settlement and the inner part of the Jökul-
dalur were temporarily abandoned in 1875 as a resault
of a heavy pumice fall from thie volcano Askja, and
isome of the highland farms were abandoned forever.
By then the migration to America had started, and
many people went there to seek a more comfortable life
than tihey had lived on these remote inland farms. By
1950 the rural area had been still more reduced than in
1703, ail the highland farms and farms in the innermost
parts of the Vopnafjördhur valleys have been abandoned,
but thei-e are some new lowland farms. ”)
Þegar mest var byggt í Heiðinni, eru talin vera þar alls
sextán býli. Byggjast þau öll á tiltölulega skömmum tíma,
eða á 'árunum 1841—1862. Byggðinni var skipt í Norður- og
Suðunheiði, og eru mörkin nokkurn veginn þar, sem nú ligg-
pr þjóðvegurinn til Austurlands um Möðrudalsöræfi, eins og